Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 100

Skírnir - 01.01.1884, Síða 100
102 ÞÝZKALAND. andvigur í gegn ríkisfari Prússa. 1864 stofnaði hann „alþjóða- íjelag sósíalista.“ Hann var mjög harður og einráður, , og því varð hann að fara frá stjórn þess fjelags 1873. Rit hans hið merkasta er: „Das Capital, Kritik der polit. ökonomie^ (Ham- borg 1867). Hann dó í Argenteuil i grennd við Paris. — 28. marz andaðist málfræðingurinn Lorenz Diefenbach, 77 ára að aidri. Meðal margra ágætisrita, sem eptir hann liggja, nefnum vjer: „ Vergleichendes Wörterlwch der gothischen Sprache.Li — 29. apríl dó Schulze-Velitzch; 75 ára að aldri. jþessi ágæti frelsisvin var sá bezti forustuskörungur iðnaðar og verknaðar- manna, sem þjóðverjar hafa átt. Hann kenndi þeim að ganga i sjálfbjargafjelög, eða gera samtök og leggja saman krapta sina í iðnum sinum á líkan hátt og titt er á Englandi. Enn fremur stofnaði hann viðlagasjóði, eða fólksbanka, sem þeir nefndust, og komu að miklu haldi. I litlum bæ (Delitzch), þar sem hann er borinn, stofnaði hann tvö fjelög 1853 meðal skó- smiða og snikkara. Hjer var „mjór mikils vísir," því fyrstu árin seldu þau ekki fyrir meira enn 2000 rikismarka, en þegar hann dó,j stýrði hann 3000j sjálfbjargafjelögum, en sala þeirra á 2 milliarða. Eptir hann eru til rit og fjöldi ritgjörða um fjelaga- sjóði, samtök manna og allskonar samverknað. Austurríki og Ungverjaland. Efniságrip: Skýrsla Kalnokýs. — þjóðernisbarátta á rikisþinginu. — Frá Böhmen, kósningasigur Czeka og fl. •— Óeirðir á Króatalandi, m. fl. — Af júðahatri á Ungverjalandi; login sök. — Frumvarp um hjúskap með kristnum mönnum Og Gyðingum gert apturreka. — Af sósíalistum. — Morð- saga. — Minningarhátíð. það sem að framan er sagt um samband stórveldanna á meginlandi álfu vorrar mun nóg til leiðarvísis um horf Austur- ríkis og Ungverjalands til annara ríkja. I deildanefndum alríkisins („delegatiónunum") gerði Kalnoký greifi, kanselleri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.