Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 143

Skírnir - 01.01.1884, Page 143
DANMÖRK. 145 Grundtvígsflokki þjóni þeirri kirkju, þegar hún er albúin. Háskólafundirnir á Jótlandi rjett á eptir voru i rauninni áfram- hald hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Arið var, hvað uppskeruna snertir, í lakara meðallagi og ollu þvi rigningar á uppskerutimanum. Af mannvirkjum og fyrirtækjum er ekki margs að geta. Sýningarhöllin nýja fyrir listaverk myndlistamanna, sem fyr er nefnd, var algerð og vigð 1. aprílmánaðar. Af öðru stórhýsi má nefna nýtt leikhús, sem heitir „Dagmartheatret“, samkunduhús þeirra fjeiagsmanna — einskonar „frímúrara“ — sem „ Odd Fellows11 heita, og eflast mjög að liði um alla Danmörk; enn fremur fullnaðarauka hinna miklu veitingar og skemmtunarsala, með áfastri gestahöll, sem „National“ heita. Við járnbrautir á Jótlandi var þeirri aukið, sem liggur frá Randarósi til Hadsunds. Arið sem leið hafa Danir haft tvær sendisveitir á Græn- landi, sem hafa kannað land og lopt. Fyrir annari þeirra var A. Poulsen, adjunkt, og hefir hann haft stöð sína í Goðthaab á vesturströndinni og rannsakað veðurfar og lopteðli, rafmagn og segulkrapt þess og norðurljós. þeir hættu rannsóknunum 1. sept. og komu aptur til Hafnar i byrjun nóvembermánaðar. Minnsta fjarlægð norðurljósanna frá jörðu, sem þeir tóku eptir, var 2000 feta. Hin sveitin — fyrir henni sjóliðsforinginn Holm — skyldi kanna austurströnd Grænlands, og rjezt hún — á „kvenbátum11 og með fylgd Grænlendinga — suður fyrir Cap Farvel frá þeirri byggðarstöð (?) syzt á vesturströndinni, sem Nanortalik heitir. þeir komust ekki lengra i þetta skipti enn til 61. norðl. br., könnuðu þar nokkra firði og komust upp á fjall eitt með góðu víðsýni. |>eir hittu marga af austurstrandar- byggjum — á einum stað 60 saman — en Holm hafði kynnzt þeim 1881, og tekið þá eptir, hve ólíkir margir þeirra eru hinum á vesturströndinni i vexti og skapnaði. Sumir eru háfir og velvaxnir, hafa mikið skegg og nær því ásýndum sem Evrópumenn. Konur þeirra bera og mjög af vesturstrandar- konunum. J>eir fara opt til kaupa til vesturstrandar, en varn- ingur þeirra eru skinn bjarna, refa og sela. Fasta bólstaði hafa þeir ekki, en kunna ekki við sig á vesturströndinni, og 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.