Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 150

Skírnir - 01.01.1884, Síða 150
152 NOREGUR. svo vaxið, að vjer tölum hjer um málalok, þó ekki sje sjeð fyrir endann á málinu. Fyrst er þá á að minnast, að ráðberrarnir í Noregi taka ekki þátt í umræðum þingsins. það var snemma, að mönnum þótti ríkislögunum vera hjer ábótavant, og því var þegar hreift 1821, að hjer skyldi um bæta. Stjórnin sjálf var þá frumkveðinn og máiinu fylgjandi. það fjell niður nokkrum árum síðar, en var þó upp tekið 1833 og síðar 1851. f>ví varð framgengt i síðara skiptið, þó bændum væri ekki um sel, og Jóh. Sverdrup væri þá fremstur í mótstöðuflokkinum. þeir uggðu, að stjórnin yrði sjer örðugri viðfangs, ef við ráðherrana sjálfa væri að eiga á þinginu, eða að áhrifin kynnu að verða meiri enn góðu gegndi. þá var Stang hinn harðasti til forvígis fyrir breyt- ingarfrumvarpinu. Seinna skiptu þeir Sverdrup stöðvum. það var þá, er bændur og þjóðfylgisflokkur Noiðmanna hafði eflzt til yfirburða á þinginu og árleg stórþing voru í lög leidd (1869). jþá snerist Stang hugur, þvi hann og með honum embættaflokkurinn var hræddur um, að nú mundu ráðherrarnir verða forviða fyrir þinginu, ef þeir ættu að mæta þvi augliti til auglitis. 1872 fylgdi Sverdrup og allir hans liðar lagabreyt- ingunni, eða því að hún skyldi lögð til umræðu, og gekk það þá fram með 8Ö atkvæðum gegn 29. Konungur neitaði, en Ijet stjórnina bera fram yms önnur breytingafrumvörp, sem yrðu að vera breytingunni samfara, og skyldu tryggja jafnvægið með meginpörtum stjórnvaldsins, konunginum og þinginu. Konungi skyldi gefinn rjettur á að hleypa upp þingi, er svo bæri undir, ráðherrarnir öðlast kjörgengi, þingmönnum ákveðin árslaun, og þinginu deilt i tvær málstofur, auk fl. 1874 var uppástungum stjórnarinnar vísað aptur í einu hljóði, en breyt- ingarfrumvarpið samþykkt með 74 atkv. gegn 35, og 1877 fylgdu því 82 atkvæði móti 29, en 17. marz 1880 93 gegn 20. Við þá atkvæðagreizlu fylgdu allmargir hægrimanna meiri- hlutanum, því þeim þótti svo bezt úr ráðast, að málið kæmist i kring þá þegar. Meirihlutinn vildi líka komast hjá frekari kappþraut, og skoraði á stjórnina að gangast fyrir um stað- festing nýmælanna af konungs hálfu. Konungur tók það af —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.