Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 156

Skírnir - 01.01.1884, Page 156
158 NOREGUR. nærri má geta, þar sem þessi þjóðsnillingur á sjer svo marga heiptarfuila öfundarmenn, þó hann sje óskabarn hinnar norsku þjóðar. Aðalstefna þessa leikrits er, að leiða mönnum fyrir sjónir, hvern hurðarás þeir reiða sjer um öxl, sem ætla sjer fortakslaust að gegna i öllu kröfum kristindómsins og halda í það dauðahaldi, að það standi allt á bjargstuddum rótum, sem fram er borið í kenningunum. Höðuðpersónan er prestur i norðurbyggðum Noregs, þar sem allt er við manni blasir, er áhrifamikið, kynjalegt og tröllaukið, ef svo mætti að orði kveða. Maðurinn er sannkölluð trúarhetja. Hann sjest ekki fyrir i neinu sjálfs sin vegna, hlífir sjer ekki við neinu, ef þvi skiptir, að hlýða til fullnaðar boðorðum Krists og hans kenninga. Hann trúir fast og óbifanlega á krapt bænarinnar, og hins sama krefst hann af konu og börnum, já af öllum. |>ví fylgir, sem náttúrlegt er, traust á, að Guð verði við ákallinu, stöðvi eðlisrás viðburðanna almáttkri hendi, eða með öðrum og algengari orðurn; geri kraptaverk á þá vísu, sem lýst er í helgum fræðum. En þar kemur, að hetjari ljemagnast undir byrði trúarinnar og hnígur í faðm dauðans með þau orð á vörum sjer: „eða var það ekki svo að skilja?“ — Á eptir þejta leikrit er von á tveimur öðrum út af sama efni. Ovinir Björn- stjerne Björnssons og þeir, sem þykjast vera traustaverðir kristindómsins, segja, að það sje auðsjeð, hvað 'nann fari, hann vilji útrýma kristinni trú, og hann sje líka einn af antakristum vorrar aldar, og svo frv. En allir sjá þó, að það er sitt hvað, að reyna að skýra, hvernig sumar greinir kristinna fræða, sem kirkjan hefir gert að trúaratriðum, standa af sjer gagngvart. skynsemi og eðli mannsins, og hitt, að vilja gera menn kristin- dóminum afhuga, eða þvi í honum sem mestu skiptir, kærleika- kenningum Krists og hans siðafræði. — Vjer nefnum enn skáldsöguna ., Gijt'' eptir Alexander Kjelland og „Bondestudentar“ eptir Arne Garborg. Sagan er rituð á alþýðu- eða landsbyggða- máli Norðmanna, og hefir fengið mikið lof í ritdómum blaða og tímarita.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.