Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 162

Skírnir - 01.01.1884, Page 162
164 AMERÍKA. Vjer skulum enn geta tveggja nýmæla, sem náðu að ganga fram á þinginu. Hin fyrri voru viðbótagrein við ríkislögin, og tóku til, hver við forsetadæminu skyldi taka, ef svo bæri undir, að bæði forseti fjelli frá og varaforseti, eða hinn siðarefndi skoraðist undan, eða yrði ófær til stjórnarforstöðu. Nýmælin gera ráð fyrir, að völdin beri þá undir ráðherra útanríkismálanna, en verði hjer nokkuð til fyrirstöðu, þá undir þann af hinum ráðherr- unnm, sem honum gengur næst að virðingu. Ef svo ber að milli þinga, þá kveður hinn nýi forseti þegar til þinggöngu (rikisþings) á 20 daga fresti. Hin nýmælin voru toll-iagabreyting. Vjer sögðum í fyrra, að í öldungadeildinni væri jafnt á komið um afla hvorra um sig, samveldismanna (fhe republicans) og sjer- veldismanna (democrats), en hitt mun þó rjettara, að hinir fyrrefndu hafi þar tveggja atkvæða yfirburði. I fulltrúadeildinni hafa sjerveldismenn drjúgum meiri afla. þeir eru 191 á móti 119, en 25 hvarfa meðal flokka. Hin nýmælin voru ný eða breytt tollög. Tollmálið hefir i langan tíma verið höfuð þrætumál flokkanna. Samveldismenn, sem sátu við völdin, hafa haldið uppi tollverndarlögum og fært tollana upp á ymsan hátt. þetta þótti þeim, sem rjett hefir reyn/.t, vera bezt og beinast fallið til að ljetta þeim skuldum af Bandarikjunum, sem uppreisnin olii. Vjer höfum opt minnzt á, hve ríflega og rösklega Bandaríkjunum hefir farizt að borga skuldirnar. Kn það er ekki heldur smáræði, sem af tollunum hefir runnið í ríkis- sjóðinn. Menn telja, að þeir kasti af sjer 1 — IV2 millión dollara á hverjum degi (!). Sjerveldismenn hafa lengi viljað hleypa tollunum niður, og barizt fyrir eins óbundinni verzlun og víðast á sjer stað í vorri álfu. Arið sem leið tóku samveldis- menn heldur nýnæmisle ga undir þetta mál, er upp var boríð, að sumum tollum skyldi hleypt talsvert niður, en við aðra landssjóðinum 2 ‘/j millíón króna, og strauk siðan. Menn höfðu hendur á honum í St. Antónia, enn hann komst úr varðhaldinu og nndan til Mexíkó, og telja menn sjálfsagt, að hann hafi mútað for- stjóra varðhaldsins. |>að hefir komizt upp, að margir voru við sök hans riðnir um fjárstuldinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.