Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 3

Skírnir - 01.08.1907, Síða 3
Stephán Gr. Stephansson. 19& yrkju og griparækt, á sléttlendinu, þar sem moldin er frjóvsöm og kornstöngin svignar undir þunga sínum. Stephan kveður um sléttuna á þessa leið: »Upp úr kvikri kjarnamold kornstangirnar spretta; leið ertu samt flata fold, fyiuleg þú slétta«, Honum þykir landið ljótt, en þó björgulegt. Hann elskar ekki landið, en 1 a n d r ý m i ð er honum kært: »Og heill þér vestræn óbygð, þú láðið lífs og bjargar! með landrymið þitt stóra, sem rúmar vonir margar«. En hann bætir þessu við: »Því að án þín framar væri hvergi vígi og vesturheimska frelsið bara gömul 1 v g i«. Auðvitað dagsanna! Vonirnar geta leikið sér í því landi, sem er ónumið víðsvegar. En þegar þéttbýlið kemur til sögunnar, þá fer svo, að »þriðjungur af mönnum er bara troðinn undir«. Þeir menn, sem afbrigðilegir eru að eðlisfari, koma sér vanalega eigi saman við nágranna sína. Islendingar hafa verið auðugir af þess háttar mönnum, sem örðugt eiga með að koma sér saman. Viða er svo langt í milli bæja í dölunum okkar, að millileiðin er viðlíka löng eins og þvermál stórrar borgar erlendis. Og þó er nágrannaríg- urinn sí-vakandi á báða bóga. Stundum er smámunasemin völd að þessari misklíð. En oft og tiðum er a r n a r- eðlinu um að kenna. Vér erum komnir af víkingum, sem voru svo stórbrotnir í skapi og svo ráðríkir, að þeir þoldu enga mótstöðu. Þeir námu landið svo vítt, sem vötn féllu til fjarðarins, sem þeir sigldu inn í. — Erninum er svo farið, að hann er jafnan einn sér, þar sem hann flýgur. Og til þess veit eg engin dæmi, að tvenn hjón búi í sama bjarglendi. Væri örninn gædd- ur máli og skáldgáfu, mundi hann kveða lof óbygðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.