Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 68
260 Alexander Petöfi. G 1 a s i ð ra i 11. Mitt væna glas ! eg virði þig, en samt Mér við þig gremst af einum hlut jafnframt: Mitt væna glas! það alt af ergir mig, Hvað ósköp fljótgert er að tæma þig. Ef væri e g þú, þá, væna glas! eg sver, Að vínið aldrei þrjóta skyldi í mér, Og værirðu eg, á þór eg það hef traust, Að þú úr mór þá drykkir endalaust. Þ j ó ð s ö n g u r M a g ý a r a1) (Talpra Magyar). Upp nú, 1/ður ! land þitt verðu, Loks þór tvíkost boðinn sórðu : Þjóðar frelsi, þrældóms helsi; Þú sérð muninn, kjóstu frelsi. Eið við guð vors ættlands sverjum, Einn og hver, Þann, að aldrei þrældóm framar Þolum vér. Þrældóms borið hlekki höfum, Hvílík skömm á feðra gröfum ! Frá því eign á fold þeir slóu, Frjálsir hór þeir lifðu og dóu. Eið við guð o. s. frv. Bræður! sverð er betra en hlekkir, Bezt í hetju mund sig þekkir; Hlekkja bárum háðung arga, Hjúlpa, sveað mitt! frelsi’ að bjarga. Eið við guð o. s. frv. Ungarns sæmd svo upp úr dái Endurrisin ljómað fái, ‘) Þjóðsöngur þessi var hið allrafyrsta, sem prentað var, þá er Ungverjar höfðu varpað af sér prent-ófrelsis okinu austuríska (15. marz 1848); hann hreif þjóðina likt og Massilíubragur Rouget de l’Isles hreif Frakka fyrrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.