Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 68

Skírnir - 01.08.1907, Page 68
260 Alexander Petöfi. G 1 a s i ð ra i 11. Mitt væna glas ! eg virði þig, en samt Mér við þig gremst af einum hlut jafnframt: Mitt væna glas! það alt af ergir mig, Hvað ósköp fljótgert er að tæma þig. Ef væri e g þú, þá, væna glas! eg sver, Að vínið aldrei þrjóta skyldi í mér, Og værirðu eg, á þór eg það hef traust, Að þú úr mór þá drykkir endalaust. Þ j ó ð s ö n g u r M a g ý a r a1) (Talpra Magyar). Upp nú, 1/ður ! land þitt verðu, Loks þór tvíkost boðinn sórðu : Þjóðar frelsi, þrældóms helsi; Þú sérð muninn, kjóstu frelsi. Eið við guð vors ættlands sverjum, Einn og hver, Þann, að aldrei þrældóm framar Þolum vér. Þrældóms borið hlekki höfum, Hvílík skömm á feðra gröfum ! Frá því eign á fold þeir slóu, Frjálsir hór þeir lifðu og dóu. Eið við guð o. s. frv. Bræður! sverð er betra en hlekkir, Bezt í hetju mund sig þekkir; Hlekkja bárum háðung arga, Hjúlpa, sveað mitt! frelsi’ að bjarga. Eið við guð o. s. frv. Ungarns sæmd svo upp úr dái Endurrisin ljómað fái, ‘) Þjóðsöngur þessi var hið allrafyrsta, sem prentað var, þá er Ungverjar höfðu varpað af sér prent-ófrelsis okinu austuríska (15. marz 1848); hann hreif þjóðina likt og Massilíubragur Rouget de l’Isles hreif Frakka fyrrum.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.