Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 25
Jafnaðarstefnan. 217 kvæmd og stofnuðu nýlendu, er þeir kölluðu Saint-Simons- nýlendu. Þar lifðu allir saman, konur og karlar, eins og ein fjölskylda, hjónabandslausir, í frjálsri sambúð. En ekki blessaðist sá búskapur til lengdar. Fjölskyldan vesl- aðist upp eftir 2 ár. Um sömu mundir og Saint-Simon kemur annar frakk- neskur rithöfundur fram á sjónarsviðið með skoðanir mjög áþekkar Saint-Simons, án þess að hafa nokkur kynni af honum. Á þessu sést glögglega, hve mjög þessar nýju hugmyndir lágu í loftinu, og hve almenn var óánægjan með hagi þjóðfélagsins. Þessi maður er C h a r 1 e s F o u r i e r, kaupmaður í Besangon. Ágengni og ójöfnuður kaupmanna í átthög- um hans olli því, að hann fór að hyggja að almennings- hag og rannsaka ritningarnar, hvernig á bágindum manna stæði og hvernig þeim yrði eytt. Bágindi manna hygg- ur Fourier stafa af því, að þeir séu búnir að missa tök á samræmi því, er sé nauðsynleg undirstaða líísins. »Maðurinn er ekki annað en hluti af náttúrunni. Nátt- úran er í nánu sambandi við guð. Alt í náttúrunni á að vera háð sömu samræmislögum, — en samræmið er horf- ið sjónum mannanna. Þenna glataða gimstein verða þeir að flnna aftur. En samræmið næst því að eins, að menn- irnir verði gcrðir ánægðir. Eðlishvatir þeirra og löngun til ánægju eru frá guði komnar og því góðar og réttmæt- ar. Yflrsjón kristindómsins var, að hann fyrirbauð mönn- unum að fullnægja ánægjuþörf sinni og unaðar í þessu lífi, og vísaði þeim á annað lif. En þetta kom í bága við samræmislög náttúrunnar, sem bjóða mönnunum að svala ánægjufýsnum sínum. Samræmið fór því forgörðum, og þá hefjast bágindin«. Fourier órar fyrir nýjum tímum, þá er alt verði miðað við yndi og ánægju mannsins. Hver maður á að fá að vinna að þvi einu verki, er hann hefir sérstakar mætur á, svo að vinnan sjálf verði honum til yndis. Iðnin komi þá af sjálfu sér og vellíðan sömuleiðis. Þessu hugsar hann sér komið í framkvæmd með þjóðfélagsskipun í lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.