Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 77
Ritdömar. JÓN TRAUSTI: Leysing, kaupstaðarsaga frá siðustu áratugum 19. aldar. 466 bls. í átta blaða broti. Útg. Arinbj. Sveinbjarnarson og Þorst. Gfslason. ASalpersóna sögunnar er Þorgeir Olafsson, verzlunarstjóri dönsku fastaverzlunarinnar í VogabúSum. Hann er af bændum kominn, gáfaSur, fríSur og þrekmikill, en ráSríkur og metnaSargjarn. Hann kemur ungur í þjónustu verzlunarinnar, vinnur sór hylli yfirmanna sinna, og verSur verzlunarstjóri 25 ára gamall. Hann ásetur sér að færa verzlunarástandiS í nýtt og betra horf. Alstaðar og ávalt pródikar hann skuldlaus skifti, vöruvöndun og efnalegt sjálfstæSi. Framan af sefinni gengur alt vel. Hann er formaður og fyrirmynd í hvívetna. Verzlunin blómgast, velmegun og framtakssemi vaxa í hóraSinu og kauptúninu. En þegar álíSur æfina breytist hagur Þorgeirs. LausakaupmaSur, borgarar og kaupfólag rísa npp í Voga- búðum, og keppa við »fastaverzlunina«, sem utn ómunatíS hafði ver- ið þar einvöld. ViS þaS missir hún skiftavini, og þrífst ver. Það er meira en metnaður Þorgeirs og trúmenska við verzlunina getur þolað. Hann reynir af öllum mætti aS yfirbuga þessa keppinauta, en verður undir í baráttunni. Konuna missir hann. Einu dóttur- ina sem hann á, og ann mjög, rekur hann frá sér, af því hún vill ekki láta hann ráSa giftingu sinni. Vinir hans snúa við honum bakinu. Ýmsir menn, sem hann hafSi margt vel gert, og komið fótum undir, gerast forgöngumenn kaupfólagsins og öflugustu mót- stöðumenn hans. Verzlunarstjórnin danska heftir framkvæmdir hans með ýmsum hætti, svo hann verður að berjast vopnlítill og einn. Skuldir manna aukast á n/. Vöruvöndun hugsa menn lítiS um. Viðleitni Þorgeirs að bæta verzlunarástandiS ber engan árangur lengur. Vonir hans verða sór allar til skammar. Hann missir traustið á mönnunum. Þeir skilja hann ekki, meta ekki viðleitni hans, og tortryggja hann. Hann fer að hata þá, og hugsar nú að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.