Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 30
222 Jafnaðarstefnán. ekki framhjá Bomt. Karl Marx varð gagntekinn af hin- um nýju frelsiskenningum og fór að taka öflugan þátt í félagsskap stúdenta og stjórnmálamanna. Von bráðara varð hann ritstjóri að blaði einu þar í bænum. Þar tók hann allómjúkum höndum á stjórninni og hennar stefnu. Þá var hann gerður landrækur (1843). Næstu 5 árin á Marx hvergi höfði sínu að að halla., heldur er á sífeldum flækingi lancl úr landi og livarvetna visað burt að undir- lagi þýzku stjórnarinnar. Loks kemst hann til Lundúna 1849 og þar átti hann griðastað síðan tii dauðadags (1863). Þar tók hann að stunda sömu fræði og áður af miklu kappi, rannsaka þjóðarliagi og fekst einkum mikið við að' kynna sér atvinnuvegi og verkmannakjör með Bretum. A þeim árutn samdi hann hið mikla og fræga rit sitt Der Kapital, Kritik der politischen Oekonomie. Vinur hans einn, Friedrich Engels, lét prenta það að honum látnum. Það er síðan biflía jafnaðarmanna, sem þeir trúa á eins og kristnir menn á heilaga. ritningu, og hún er það hellubjarg, er jafnaðarmenn reisa á kirkju sína, sá Mímisbrunnur, er þeir ausa úr, hvort sem þeir fást við að rífa niður þjóðfélagsskipun þá, sem nú við gengst, eða verja framtíðarhugsjón sína. Það skilur Marx og fyrirrennara lians, að þeir hugðu fyrirmyndarríkið mundu fæðast og stéttamuninn hverfa á einu augnabliki vegna mannúðarkvaða, þeirra og siðgæðis- anda, er gagntaka myndi gervalt mannkynið; en Karl Marx var sannfærður um, að fyrirmyndarríkið mundi falla mannkyninu í skaut svo sem eðlilegur liður i framþróun þess. Karl Marx gerði því heldur litið úr fyrirrennurum sínum og hugsjónum þeirra. Slíkar hugsjónir, getnar í heila draumsjúkra sálna, taldi hann barnaskap. Þá fyrst væru þær nokkurs nýtar, er þær yxu upp úr sjálfu lífinu innan vébanda framþróunarlögmálsins. Framþróunarspámenn- irnir Hegel og Comte höfðu haldið því fram, að hugsjón- irnar væru hið frumlega, er af sér leiddu staðreyndirnar i lífinu, og hugsjónirnar þvi driffjöðrin í allri framþróun. Þessu neitaði Marx. Hann segir að staðreyndirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.