Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 69
Alexander Petöfi. 261 Ættlands smán um öld svo marga Allir keppumst við að farga. Eið við guð o. s. frv. Oss þar fallna fold mun hjúpa Frjálsir munu niðjar krjúpa, Þakkartára fórn oss fœra, Fögru lofi nöfn vor mœra; Eið við guð vors ættlands sverjum Einn og hver, Þann að aldrei þrældóm framar Þolum vér. Ó, kvíSvænleg hugsu n1) 0 kvíðvænleg hngsun, sem kvelur mig æ, Að á koddanum mjúk-svellum gefi’ eg upp önd, Og drúpi með höfuð sem bliknandi blóm, Er ormurinn neðan frá nagar. Eða deyi sem t/ran á dvínandi kveik, Er döpur í stofunni smásloknar út; O alvaldi drottinn! þeim dauða mig firr, Þess bið eg, mór hlífðu við honum. Nei, fyr lát mig falla sem öflg steypist eik, Er eldingin klauf eða stormur upp sleit — Eða farast sem bjargið, er fleygist af brún Með drunum í afgrunns djúp ofan. En fáist ei þetta, eg þá kys mér hel, Er þjóðirnar kúguðu sórust í lög, Að hrista’ af sér þrældómsins háðungar ok Og reisa gegn harðstjórum rimmu; Þá bruna þær móðgar í brandahríð fram Með bálandi kinnar — og gunnfánar hátt þ Kvæði þetta orti Petöfi, er hann hafði þrjá um tvítugt (1846); segir hann hér fyrir dauða sinn og það svo sannspálega, að heita má að ræzt hafi með atvikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.