Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 85
Erlend tíðindi. Friðarþingið í Haag. Þa<5 hófst í miðjum júnímán. og stóð’ þann ársfjórðung allan, er hér segir frá. Þar komu fulltrúar frá 46 rlkjum alls víðs vegar um heim. — Fyrra þingið, 1899 (18. maí—29. júlí), sóttu ekki nema 26 ríki alls. Forseti þessa þings var kjörinn Nelidoff fursti frá Rússlandi, enda hafði ltússakeisari stefnt til þess, eins og hins fyrra. Þing þetta hafði mörg mál til meðferðar, en varð fremur lítið ágengt. Stjórn Breta, þeir Campbell-Bannermar, og hans félagar, höfðu ráðgert í vetur að halda fram á þessu þingi samtökum meðal stór- veldanna um að stöðva frekari vígbúnað, ef ekki draga úr honum heldur; en gugnaði á þv/, er það mál fekk lítinn byr, einkum hjá Vilhjálmi keisara og ráðgjöfum hans, og sendi liðléttinga á fund- inn, eins og henni stœði nokkurn veginn á sama um hann; ella hafði veiið búist við, að Campbell-Bannerman mundi taka sjálfur að sér að reka þar erindi Breta, og mundi það þá hafa verið gert af allmiklum skörungskap. Tvær mikilsverðar ráðsályktanir hefir þó friðarþing þetta gert. Onnur er um alþjóðlegan skiptökudóm, eða milliríkjadómstól, er skera skuli úr, hvort hertekin skip annarra ríkja en þeirra, er við eigast í hernaði, hafi verið rétt tæk. Slíkir dómar hafa háðir verið í því landi, er skipið cók og að þess ríkis ráðstöfun, er það hervirki vann; en sú tilhögun er eigi líkleg til óhlutdrægni. Þetta mun því vera mikil réttarbót, og var hún samþykt nær í einu hljóði (21. sept.) eða með 37 : 1 atkv.; 6 voru fjarverandi. Hin réttarbótin er sú, að alþjóða-gerðadómur sá, er stot'nsett- ur var þar í Haag á fyrra friðarþinginu, á nú að verða fastadóm- stóll, en eigi kvaddur til setu þá fyrst í hvert sinn, er ágreining- ur er upp kominn ríkja í milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.