Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 16

Skírnir - 01.08.1907, Síða 16
208 Stephan Ot. Stephansson. Hvort varð ekki bragur þér blessunarnyt í búi er lítil var eigan 1 og br/ndi’ ekki óður þinn unað í strit og eggjaði ljáinn þínn deigan ? Og víst mattir andvökur illskárri þú en aldarhátt svefnpurku-lyndan, því ekki er glaðvært hjá morrandi múg, sem mókar sig hugsjóna-blindan. Og yrði ekki huganum haguriun smár að heiminum — h'finu sjálfu, er veitir í sæmdargjöf sextíu ár að sofa þau út — nær að hálfu? En hitt var sönn mannraun og nærri því nauð og nærgöngul öllum sem reyna, að metast við heiminn um mentunarbrauð, sér miðlað fá úrkast og steina ; fá sáðland sér úthlutað óræktar mest í urð og með jarðvegi grunnum og sjá sér svo ákveðinn uppskeru brest í allslok, á hrjóstrum svo þunnum. Og ætli sú tunga með úrkostinn þann ei áfrýi vandlætis-dómum, sem matti það sjálfþægð að syngja við mann, var samkvæða almennings rómum ; sem varði um málsnild og ljóð-auð síns lands í landhelgi ’ins voldugra og stærra, •og dró að því athygli útsveita manns •ef annar söng voldugra og hærra. A horfinni öld þótti harpan sú snjöll er hirðskáldin strengina knúðu, sem langspentir náðu um Norðurlönd öll, frá Niðarós suður um Rúðu. Vér könnumst við vörumark ómum þeim á um ofjarla og skattkonga raðir, •og einkvæður hróður var hátturinn sá, -en hann var þó Sögunnar faðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.