Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 7

Skírnir - 01.08.1907, Síða 7
Stephan G. Stephansson 199 En ef svo er, að Stephani þykir sér eigi sæma að Yökva varir sínar í gælum, eða ef hann hefir tekið fyrir sig að vera þurrmyntur í skáldskap — hvort heldur sem er, þá hefir honum þó ekki tekist að dvlja sig alveg. Fáein eftirmæli, sem sést hafa eftir hann, bera þess ljósan vott, að heitt er í lindunum, sem spretta upp i íslenzku nýlendunni vestur við Klettafjöllin. Erfiljóð um unga konu: Og það var um sumar, er sofnuð var hríð, en sólskinið vakti yfir gróðri, að þú hafðir unnið það örðuga stríð, sem endar í hvíldinni góðri, að dauðinn við sársaukann samdi þór frið með síðustu lijálpina : leiðið. Og himinn og jörð tók þór vinlega við í vorfaðm sinn, ljósið og heiðið. Við vitum frá gröf snyr ei hugur neins hress, sem hjarttolginn ástvin sinn grefur, þó tjónið sé okkar, en alls ekki þess, sem óhultur hvílist og sefur; þó tár vor og ár geri hórveru hans í hug vorum Ijúfari og skýrri, fyrst helft vorrar sálar er : minningar manns og margoft sú göfugri og dyrri. ■Og þegar í seinustu samferð er lagt við söknuð, er nátengdin stríðir, við þegjum að vísu — hvað verður þá sagtf við vitum hvað gangau sú þýðir. Við þekkjum hvað svíður, hve sverfur að dug það sár er af missinum stafar, það finst eins og beri meuu hjarta og hug og hamingju sína til grafar. Þó oft verði harmur sá huggunarseinn, býr hrygðin sjálf nú yfir launum. Hver sköruleg konusál elskar þaun einn, sem upp gaf ei vörn fyrir raununt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.