Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 6
198 Stephan Gr. Stepliansson. Matthías á reyndar einn streng að eins í hörpu sinni — strenginn sem þessi rödd hljómar úr: »Lífið er sigur og guðleg náð«. öll fögrustu kvæðin hans eru ofin úr þessu sama efni. En þegar talað er við hann um lífið og tilveruna, þá ómar stundum annar söngur úr nefi gamla snillingsins, og finst þá þeim, sem situr og hlustar, sem tveim skjöldum sé leikið, og fer þá svo, að unaðurinn blandast. Steingrímur á vist ekki fleiri raddir en tveggja strengja — hæðnis- röddina og »svanasöng á heiði«. Einar Benediktsson á eina rödd tii og einungis einn streng — bassaróminn, sem hann kveður inni í h a m r i n u m, og efnið er eitt og æ hið sama: dulspök guðspeki. Þessir menn eru nefndir til dæmis. En svo er um flest skáld, aú þau eru einhæf, ýmist að því er formið snertir, eða efnið. Ibsen t. d. hafði ýmiskonar efni til meðferðar í leikritum sínum. En svo var hann einhæfur í formhegi sinni, að allar máls- greinar hans voru svo sem steyptar í einu og sama mótinu. Stephan G. Stephansson er alvörumaður mikill í skáld- skap sínum, stirðkvæður oftast nær og samanrekinn, djúp- sær, hugmyndaríkur og viðförull og orðheppinn. Þó er hann ekki við eina fjöl feldur, eða einsamall alvörumaður. Hann er gleðimaður öðru hverju, hæðinn, þegar því er að skifta, og hyldjúpur tilfinningamaður uudir hversdags- klakanum. Stephan kemst svo að orði um drotningu eina, sem reyndar er Fjallkonan okkar gamla: » — því drotningar hjarta er viðkvœmt og vartnt, þótt varirnar fijóti ekki í gælum«. Hann leggur stund á rólega skapsmuni, þegar hann yrkir erfiljóð; ef til vill þykir honum ókarlmannlegt að vera viðkvæmur í skáldskap. Eg veit ekki hverja skoðun hann hefir í þeim efnum. En eg veit, hver skoðun mín er i því máli: Eg álít að enginn maður þurfi eða eigi að blygðast sín fyrir þær skoðanir né hugsanir, sem spretta upp í huga hans, ef þær eru svívirðulausar og skaðlausar almennings heill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.