Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 29
J afnaðarstefnan. 221 kostum og kynjum; en of langt mál yrði að fara að lýsa J)ví frekara. Þá eru taldir allir helztu forfeður jafnaðarstefn- unnar á vorum tímum. Tvent er það aðallega, er einkennir þá alla. I fyrsta lagi mikil og barnaleg trú á siðgæðisanda og réttlætistil- finning lýðsins. Þeir hyggja, að ekki þurfi annað en að leiða lýðnum fvrir sjónir, hvernig haga eigi þjóðfélags- skipuninni, svo að hún verði öllum hagkvæm, og muni þá allir óðara boðnir og búnir til að leggja í sölurnar fé og krafta til að koma henni í framkvæmd. T. d. segir sagan, að Fourier hafi haldið sig heima á hverjum degi frá 12—1, og auglýst, að á þeim tíma ta>ki hann á móti höfðingjum þeim og auðmönnum, er stuðla vildu að hinni nýju þjóðfélagsskipun hans. Fourier varð auðvitað að biða til dauðadags. Enginn kom. Það annað eiga þeir sammerkt, að þá skortir skiln- ing eða þekking á allri framþróun. Þeir ímynda sér, að leystur sé allur vandi, takmarkinu fullkomlega náð, þegar þjóðfélagsskipunin er komin í það horf, er þeir hafa bent .á. Ur því þurfi engra breytinga, heldur geti þjóðfélagið þá staðið í stað. Þeir hafa með öðrum orðum alls enga nasasjón af íramþróunarlögmálinu. En frá dagsbrún 19. aldarinnar ryðst framþróunar- lögmálið til valda fyrir munn Hegels, Agústs Comte og Danvins. Jafnaðarmenn henda kenningar framþróunar- postulanna á lofti. Þar hefst nýtt tímabil í sögu jafnaðar- manna. Þar með er grundvöllurinn lagður undir jafnað- .arstefnuna, eins og hún lítur út á vorum tímum. Maðurinn, sem mestan hlut átti að því og er því rétt- nefndur faðir og höfundur jafnaðarstefnu vorrar aldar, var Þjóðverjinn K a r 1 M a r x. Karl Marx fæddist 1818. Hann var Gyðingur að ætt •og uppruna. Um tvítugt fór hann til háskólans í Bonn •og nam þar sagnafræði og heimspeki. Hann ætlaði sér .að verða háskólakennari. Um þær mundir fór mikil og •öflug frelsishreyfing hröðum fetum yfir Þýzkaland og fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.