Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 51
Hvi hefir þú yfirgefið mig? 243 taka aðra hlið á rnálinu. Tökum þá hlið að þessi kenn- ing er flutt börnum vorum í kristindómsins nafni, sem sjálfsögð sannindi. En í heimahúsum og á mannamótum heyrir barnið ávæning af því, að hún, og ýmsar aðrar af kenningum kirkjunnar, sé ekki annað en guðfræðingavef- ur; og frá prestinum sjálfum berast sagnir um, að hún sé að minsta kosti vafasöm. Við kennum barninu þann- ig í öðru orðinu að það sé lygi, sem við í hinu orðinu kennum því að sé sannleikur. Og hver mundi afleiðing- in verða? Hver önnur en sú, að meðvitund barnsins, um rétt og rangt, ruglast og sannleiksástin kólnar? Það finn- ur hjá sér vanmátt til að komast að hinu rétta; það þreytist i viðleitninni eftir fullkomnun; ást þess og aðdá- un á hinu fullkomna — sem það ekki getur sannfærst um hvað sé — kólnar og þverrar; það hneigist meira og meira að því að fylgja straúmnum hugsunarlaust, meira og meira að því, að fullnægja í skemtunum og líkamleg- um munaði þeirri unaðarþrá, sein býr í hverri mannssál og finnur sína fylstu svölun í trúarbrögðunum, þegar rétt er stefnt. »Bókstafurinn deyðir«. Djúpsæi hins mikla höfundar kristindómsins sannast á hans eigin þjónum.------- Lítið þið á fólkið; lítið á þjóðina. Hún er fangin af hvíldariausri óþreyju; hún leitar og finnur ekki. Og vegna hvers? Vegna þess að hún leitar beint í öfuga átt. Vegna þess að hún leitar þess í líkamlegum munaði, sem að eins finst í andlegri nautn; að eins í meðvitund- inni um eigið innra gildi; að eins í meðvitundinni um samræmi eigin lifnaðar við það lögmál, sem höfundur lífsins hefir sett og viðleitni eftir að ná þvi samræmi; að eins í því, sem trúarbrögðin kalla samfélag við guð. — Þú talar um sögulegan grundvöll. En hvað er sögulegur grundvöllur? — Getur nokkur sagt til þess, hve mikil reynsla, hve mikil viðleitni og hve margir árekstrar liggja á bak við þekkingu mannkynsins á hollum og óhollum efnum, í líkamlegu tilliti, þekkinguna á nauð- synlegum efnum, eitri og ólyfjani? Nú þekkjum vér all- vel þana greinarmun; hann er orðinn vísindaleg sannindi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.