Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 89
Erlend. tíðindi. 281' Samtök þau öll viröast helzt lúta aö því, að einangra Þýzka- land, sem ekki er trútt um að grunað sé um græsku hvaðanæfa. Alt um það mun Vilhjálmur keisari vera hvergi hræddur hjörs í þrá. Hann hefir þá við sig bundna traustum bandalagsviðjum, Austurríkiskeisara og Ítalíukonug. Auk þess hafa menn fyrir satt, að vel sé þeim til vina undir niðri, honum og Rússakeisara, þótt ekkert sé bandalag þeirra í milli og fátt talað um vináttumál. Þeir eru báðir mjög svo alvaldir í sínu ríki, ólíkt því sem um hina þjóðhöfðingjana, og eiga að því leyti betur saman. Þeir hitt- ust í sumar snöggvast að máli, og þykjast menn vita, að það hafi ekki verið erindislaust. Það var í Eystrasalti, úti fyrir Swine- múnde. Rússakeisari hyggur sér þó af tvennu til óhættara á sjó en landi við morðtólum sinna mörgu óvina eða stjórnarfars þess, er hann heldur uppi. En það eru þegnar sjálfs hans, er hann vilja sífelt feigan. Það mun hafa verið til ])ess gert, að eyða öllum grun um samdrátt með keisurunum, er þeir hittust tíu dögum síðar í Wil- helmshöhe (14. ágúst), fræudurnir, Játvarður konungur og Vilhjálm- ur keisari, og mæltust fagurlega við. En það þykir oft vera sann- mæli um þjóðböfðingja, að þá mæli þeir fagurt, er flátt hyggja- Hefir löngum verið kalt með þeim frændum eigi síður en þegnum þeirra. Mannvinir og friðarfrömuðir með þjóðunum báðum stunda þó af alefli að eyða tneð þeim öllum róg og fáþykkju. Blaðamenn frá báðum löndum hafa skifst á kynnisvistum síðustu vorin tvö hvort eftir annað í stórhópum og átt að fagna mestu virktaviðtökum, enskir blaðamenn þetta ár á Þyzkalandi, þar á meðal af keisara, ríkiskanzlara og öðru stórmenni. Þeir vita það sem er, friðarvinir, að blöð eiga hverju valdi meiri þátt í að glæða bróðurþel manna í meðal og þjóða, eða þá að hnekkja því og eyða. Frá Bretum. Þeir hafa bætt nokkuð fyrir misgjörðir sín- ar við Búa með því að veita þeim stjórnfrelsi vonum fyr, báðum- Búaríkjunum, Transvaal í fyrra, en Oraníuríki á þessu ári. Þeir búa enn sem fyr öllu stirðara við sín gömlu hjáríki, Ir- land og Indland. Hún þykir hafa komið öllu óliðlegar fram við íra, hin nýja, frjálslyuda stjórn á Englandi, heldur en fyrirr ennarar þeirra, svo í- haldssamir sem þeir þóttu vera. Umboðsstjórnarbót sú, er hún. gerði þeim kost á í vor sem leið, þótti þeim vera það kák, að'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.