Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 17
Stephan Gr. Stephansson. 209 Og aukin er harpan vor norðlenzka á ny, en nú liggja strengirnir vestur. Og þinn söng um mannkomu óbygðir í s og íslenzkar héraðafestur. Og þú ristir ljóðstaf á akur og eik með yfirbragð þjóðlífs og foldar, og kveðandi vígðir þú lyðmót og leik og landnemann söngst þú til moldar. Ef hlyviðri fólst þór, að hending varð það, og hríðin á sumardag fyrsta — en sneyðir finst nágrenni orðinn þér að og autt vera skarð sinna lista ; því um það er sveitin, sem ber nú þín bein í barmi sér, ljósust til vitna : hún gull-fáði nafnið þitt, gróf það á stain til geymslu yfir strenginn þinn slitna. Eg sá eftir Sigurbirni þegar hann fór af landi burt, fimtugur maður — þessi orðlagði alþýðu-skáldi og orð- hepni hagyrðingur, sem altaf var fátækur, og ölvaður á hverju mannamóti, en allra manna orðhepnastur í sam- ræðu og varð aldrei orðfall, þegar stuðlarnir voru á lofti og hendingarnar. — En eg sé ekki eftir því nú, að hann fór; því að hér heima var enginn sá maður til, sem orkt hefði eftir hann þvílíka gersemi sem þetta kvæði er. Og er Sigurbirni vorkunnarlaust að eira í gröf sinni undir svo veglegum minnisvarða og ágætum. (Frh.) 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.