Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 75

Skírnir - 01.08.1907, Síða 75
Alexander Petöfi. 267 Ó veisitu, himinn, himinn ! hvað þú ert ? Uppgjafa dáti, gamall, af þér genginn, MeS sólu fyrir minnismynt á brjósti. En tötraflík þín tætluð eru sk/in. Já, svona fer það fyrir þessum dátum; Þeir fá fyrir langa trúa’ og trygga þjónkun Málm-agnarskömm og gamla garmaflík, ÞaS eru launin, ha, ha, ha ! Og vitið þiS það, menn! A ykkar máli hvernig hljóSar þaS, Sem lynghænan á kornmörk úti kveður, Þá lætur hún sitt »k v a, k v a, k v a, k v a« gjalla ? ÞaS segir þetta: »SneiðiS æ hjá konum !« Því konan alt af togar til sín manninn, Sem sjórinn vatnsföll seiðir í sitt skaut. Hvers vegna ? til að svelgja hann í sig O, það veit trú mín, frítt er kvenna kynið, Fagurt og frítt, en háskalegt um leiS, BaneitruS veig í bikar skíra-gulls. Eg hef þig teygað, ást ! Einn lítill dropi af þór, já, að eins einn, Er sætumeiri en sjávarhaf, sem væri Ei annað hót en einskær hunangslögur, En skæð’ri líka er lítill dropi af þér En hafsjór heill af einusaman eitri. Hvort sáuð þið ei hafið, Þá fellibylur arði þar sinn aknr Og sáði út sínu hvíta heljar-korni ? Og hafið þið þann svarta sáSkarl litið, Hinn bráða fellibyl, MeS sinni leiftur-logsigð skera korniS? Ha, ha, ha! Þá aldinið er alþroskað á trénu, Þá fellur þaS; Og þú eins, jörð! tókst þroskann út til fulls Og átt að falla. Til morgundagsins mun eg bíða samt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.