Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 44
236 Hvi hefir þú yfirgefiö mig? hiiðarbyljir. Seinast í nóvember voru bjartviðri og frost,. nokkra daga. En með byrjun desembermánaðar gerði þrálátar norðaustanliríðar, og var ýmist að snjóinn bleytti með krapa, eða þá að á hann bætti í frosti, og urðu því almenn jarðbönn, sökum snjókyngis og áfrera. Með sól- stöðunum skifti enn urn tíð og brá til sunnanáttar. Og um jólin voru suðaustanþíður og hin fegurstu veður. Þórður hafði lengst af verið óhraustur, siðan um haustið, gigtveikur og þunglyndur, venju fremur. En nokkru fyrir sólstöðurnar hvarf gigtin og honum gerði léttara í skapi. Hann var orðinn mjög viðkvæmur fyrir veðrabrigðum; það var eins og hann fjarlægðist mennina meira og meira með aldrinum og nálgaðist náttúruna að sama skapi. Hann hafði verið félagslyndur, velviljaður og vinsæll í æsku, en hin lífiausa náttúra var honum þá eins og bók, sem hann þekti fáa eða enga stafl í. Nú var hann orðinn einrænn og mjög fáskiftinn um annara hagi, og tilflnningar hans, gagnvart öðrum en Sigríði dóttur hans, voru oftast óbeitarkendar og þögular. A hinn bóginn sökti hann sér ósjálfrátt niður í ýmisleg áhrif frá náttúrunni, og það voru hans beztu stundir, þegar hann fór einförum, og góð voru veður; þá vöknuðu hans- fornu ástúðarhvatir og stefndu út í bláinn, að einhverju, sem hann vissi ekki hvað var. A jóladagsmorguninn vaknaði Þói’ður snemma, gaf fé sínu og rak það til beitar. Klukkan var þá iangt gengin 9 og dagur runninn fyrir stundu, en þó var eigi nema hálfbjart enn. Loft hafði sýnst heiðríkt um morguninn, en örþunn biika sást í heiðríkjunni þegar iýsti. Ljósrauð rönd lá yflr þvert loft, neðst í suðri, lítið eitt hærri að austan; var loftið gárótt að sjá í ljósbjarmann og sló á gárana blárri slikju. Ofan við sólroðaröndina var blátt belti, er bar bjarma af ljósröndinni, neðst, en hvítnaði er ofar dró og döknaði svo aftur í hina efri rönd. Þetta belti var alt breiðara að austan og lá hin dimmbláa, óljósa norðurrönd frá norður-norðaustri til suðvesturs. A5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.