Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 35
Jafnaðarstefnan. 127 samkepninni við stórlaxana. Stóreignamennirnir ráða allajafnan yfir miklu meira fé og hafa meira lánstraust. Þeir hafa efni á að ráða til sín dugmestu mennina, sem bezt eru að sér í hverri grein, og öllu verður því stjórnað með meiri hagsýni hjá þeim. Þetta veldur því, að þeir geta framleitt ódýrara og selt við lægra verði en smá- laxarnir, o: smávaxnir atvinnurekendur, og koma þeim fyrir kattarnef. Allur atvinnurekstur hefir í sjálfu sér tilhneiging til að lenda á færri og stærri höndum eða hjá hlutafélögum, svo sem oft verður raunin á. Þetta er ný stefna, sem að lyktum hlýtur að leiða til þess, að öll framleiðsla lendir hjá stærstu atvinnurekendunum, o: bæj- arfélögum og þjóðfélaginu. Þau hafa mest lánstraust, vald til að skattgilda, vald til að taka eignarnámi — yfir höf- uð alls konar hjálp, ef á þarf að halda, sem einstakling- ar hafa ekici ráð á. Ef ríkið og bæirnir notuðu þessa yfirburði sina mundi brátt koma í ljós, að þau framleiddu ódýrast og bezt. I aðalatriðum er þá boðskapur Karls Marx þessi: Framleiðsla öll rennur úr ótal smálækjum, í smáár, úr smáánum í stórelfur, er að lokum renna saman og úr verður stórefiis-stöðuvatn: ríkisframleiðslan; því fyr, sem það verður, því betra fyrir verkamenn. Þeir eiga því að kosta kapps um að rífa allar stíflur frá, og reyna að herða á straumnum, svo að stóra vatnið o: rík- isframleiðsian verði sem fyrst til. Árið 1847 birtist hið nafnkunna »kommunista-ávarp« eftir Karl Marx og vin hans Friedrich Engels. Ávarpið átti að vera stefnuskrá fyrir félag eitt í Brussel, er nefndi sig »félag hinna réttlátu«. í þessu ávarpi dró Karl Marx saman aðalmerginn úr kenningum sínum og benti á, hver ráð væru til að framkvæma þau. I ávarpinu segir, að markmið jafnaðarmanna eigi að vera að ná rikisvaldinu í hendur öreiganna, þ. e. verkamanna, og fá því síðan í hendur öll framleiðslutæki. Til að ná þessu markmiði er lagt til: »að þegar í stað skuli landeignir allar teknar eignarnámi, erfðaréttur einstaklinga úr lögum numinn, 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.