Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 91
Erlend tíðindi. 283 Ekki er Bretum betur boriu sagan af viðskiftum þeirra við samþegna þeirra á Indlandi, Hindúa og aðrai þarlendar þjóðir, fullar 300 miljónir samtals. Þar, á Indlandi, hefir brytt á talsverðum óeirðum í sumar, og hafa þá ymsir kunnugir orðið til .að gera grein fyrir, hvernig á því Btendur. Þeir hafa gerG þar margt til framfara, Bretar, sem kallað: lagt járnbrautir, ritsíma og talsíma um landið þvert og endilangt, svo geysistórt sem það er, nærri 30 sinnum stærra en England, húsað höfuðbæi forkunnarvel, gert þar háreistar hallir, stofnað skóla, stóra og smáa, banka, sjúkrahús, grafið skipakvíar o. s. frv. En það er alt gert til að græða sjálfir, hagnýta sér sjálfum hinar miklu landsnytjar sem mest og bezt og raka saman fé, sem þeim hefir og hepnast mætavel, hafa með sér aurasafn sitt heim til Englands og lifa þar í vellystingum praktuglega, en láta landið sjálft, Indland, einskis góðs af njóta, láta þarlendan I/ð búa við hina mestu örbirgð og ánauð, ofþyngja honum með gegndarlausum sköttum og álögum, fullum 500 miljónum kr. um árið, segja ný- justu skýrslur. Um 40 miljónir landsbúa segja þeir, sem grynst taka í árinni, að svelti heilu eða hálfu hungri árið um kring, — fá aldrei saðn- itig sína og eiga aldrei málungi matar. Tveir þriðjungar landsbúa fá í góðum árum aldrei nema eina máltíð á dag og hún er hnefa- Eorn af hrísgrjónum eða hirsi með salti. Kjöt vita þeir varla hvað -er. Mjólk bragða þeir aldrei né kaffi eða te eða vín. Allur við- búnaður er eftir þvi', svo sem fatnaður, híbýli m. fl. Hreysin þeirra þættu engri skepnu boðleg hór í álfu. Þó vinna þeir árið «m kring liðlangan sólarganginn, — fyrir nokkrum sinnum munn- fylli sína af hrísgrjónuro og salt við. Þetta er í góðu árunum. I hcirðurn árum fá þeir ekki það. Þá hrynja þeir niður unnvörpum. Síðustu tíu árin hafa 10 miljónir þarlendra manna dáið úr hungri ■og 5 miljónir úr drepsóttum, aðallega svarta-dauða. Þó flyzt þar korn úr landi jafnvel í slæmum árum. Féleysið meinar þeini að líaupa það. Indlandsráðgjafinn, sem nú er, John Morley, sagðist í þingræðu í vor um fjárlögin ekki skilja neitt í því, að Norður- álfumenn tækju þá sótt, svarta-dauða, sjaldan sem aldrei, en þar- lendan lýð feldi hún sem hráviði. Aðrir vita það og skilja, að því veldur harðréttið. Horaðir líkamir og blóðlausir hafa minni við- námsþiótt en feitir ög vel haldnir. En aldrei er svo mikill manndauði á Indlandi af hallæri og drepsótt, að jarl Bretakonungs þar fái ekki sínar ákveðnu 300,000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.