Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 65

Skírnir - 01.08.1907, Page 65
Alexander Petöfi. 257 Til jarðar horfðu’ — á m i g ei horfðu, mær! Svo mig ei brenni loginn augna skær, Eu hvaS um þaS, fyrst þú ei vilt mig þýSast, f>á þjáSu mig og brendu mig sem tíSast. LabbaSi ég í eldhús inn. Labbaði ég í eldhús inn, Engri var eg þó í kl/pu; Nú, hvað vildi’ eg? annað ei En aS kveikja í minni pípu. Mikil ósköp! — eldur brann ■Ofurglatt í pípu minni; Eg fór inn í eldhús því Inndæl stúlka var þar inni. Ung þar stóS hún eldstó viS, Eldinn glæddi og seið mór bjó hún, BlíSlát sólum brúna með Brendi míg, er við mór hló hún. fSpengiieg var hrund og hyr, Hana vel við seið má kenna: Er í pi'pu eldur dó, í mér hjartað tók að brenna. S k ý i n. Ef væri eg fugl, á farleið skýja Eg fljúga mundi æ og sí; Ef væri’ eg málari, þá mundi’ eg Ei mála annað neitt en ský. Mór hugljúf eru og hjartkær skýin, Eg hverju heilsa, í nánd sem ber, Og er þaS svífur sinnar leiðar, í>á segi’ eg: »Veri GuS mór þór!« 17

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.