Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 71
Alexander Petöfi. 26S Eða með ástmálum aðra við bundin, Það afsverja nafnið, sem fyr gaf eg þér. Ef ekkjunnar blæju svo af þér þú leggur, Þá ásttregans fánu, sem þér heyrir til, Þá sannlega kem eg úr svarthvsi grafar Og sæki’ hana til þín um miðnætur bil. Eg sæki’ hana til þess mín tárin að þerra, Er titt græt eg þín vegna í dánarheims rann; Eg þek henni um sárið míns þreyjandi hjarta, Sem þar, þá og enn þér til eilífðar ann. L j ó s. Myrkt er í grafnáms-göngum, En göng þau birta’ upp lampar ; Myrk er nótt, en i myrkri Þó mergðin stjarna glampar. Myrkt er í brjósti mannsins, Enjmunur sá, að lampi ei né stjarna Og engin tyra eða minsti neisti þar birtu ber. O, skynsemd örm ! Sem þóttast frekt og þykist vera ljósker, Sért’ ljósker þú, þá lýs mér eitt fet áfram! Eitt fet að eins, því ei af þér ég krefst, Að ósýnið þú opnir fyrir mér Og líkblæjuna láti'r sjá í gegnum, Þá blæjuna, sem byrgir það fyrir handan. Eg eigi spyr, hvað einhverntíma eg v e r ð i, Eg spyr um þettað eitt: Hvað er eg 1 Og hversvegna er eg ? Skóp eðlið manninn fyrir sjálfan sig, Fyrst hann er reyndar heimur fyrir sig ? Hvað, eða skóp það hann sem rýrðar hlekk í þeirri risakeðju, er kallast mannkyn? Og ber oss aðeins o s s að lifa’ að munum, En væta ei brár með veröld þeirri’, er grætur ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.