Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 93
Erlend. tíðindi. 285 Það er þessari hinui njju hreyfingu að þakka, hve vel hef- ir áunnist síðustu árin tvö aS sneiSa alveg hjá kaupum á enskum varningi og aS hafa sem minst mök viS Breta. Bretar taka þar á móti mjög líkt því, sem siSur er á Rússlandi og hefir lengi verið, en þeir fara um afarhörðum orðum þ a r, Bretar. Þeir hafa bælt niður málfrelsi og fundafrelsi víða um land, þar sem hin nýja hreyfing lætur mest til sín taka. Dæmi eru og þess, að máldjarf- ir alþj'Suleiðtogar hafa verið gerðir útlagir án dóms og laga. En rússnesk kúgunarráð geta af sér rússnesk fjörhrot. Frakkland. Stjórnin í París átti framati af sumri ilt fang og örðugt við allmikið og víðtækt óánægjuuppþot í vínyrkjuhéruð- unum á sunnanverðu Frakklatidi út af megnum ársbresti þar vegna sívaxandi verðhruns á landsnytjum þeirra, vínum, en það stafaSi aftur af samkepni annarra vínlanda og megnri fölsun á þeim varn- ingi innanlands, einkum tilbúnum vínum frá verksmiðjuborgum norðan til í landinu. Lyðurinn hópaðist saman svo tugunt þúsuttda skifti og jafnvel hundruðum að hlyða á snjallar tölur hinna og þessara lyöskjalara, er þóttust hafa hugsað upp ráð til að komast úr verstu kröggunum, en það var að öllum jafnaði að skora á stjórn og þing að skerast 1 leik og bjarga landinu. En stjórnin kunni engin slík ráð, sem engiti var von til. Það var eitt ráðið til að kn/ja stjórnina til að hefjast handa, að hreppsnefndir og bæjarstjórnir lögðu niöur umboð sitt svo hundruðurn skifti, og stofnuðu þann veg til óstjórnar. Helztur postuli þessa uppþots heitir Marcellin Albert. Hann boðaði Clemeticeau yfirráðgjafi á sinn fund og fekk taliö það um fyrir honum, að hartn fór heldur að spekjast eftir það og óspektar- öldurnar að lægja. Clemenceau tók að öðru leyti ómjúkt á óeirð- unum, og hafði þar fylgi þings, þótt heyra mætti þar háværar lýöfrelsishrókaræSur fyrsta kastið. Clemenceau þótti sýtta þai bæði lag og óbiluga stjórnsemi. Af viðureign Frakka við Marokkóríki hefir nokkuS sagt veriS hér aS framan. R ú s s 1 a n d. Stórtíöindi hafa þar engin orðið í sumar. Höfð- ingjavígum þó haldið áfram, eu með hægara móti, svo og h'fláts- dómum. AS öðru leyti veriS að undirbúa kosning til þriðja þings- ins, í stað þess, er rofiS var snemma sumars og fyr hefir verið frá sagt (bls. 190—191). Það á að kjósa eftir eun nýjum kósninga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.