Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 74

Skírnir - 01.08.1907, Síða 74
266 Alexander Petöfi.' Og rifið þá og rispaS alla í framan; Þó gerSi eg þaS ei, því eg var aS hugsa: EigiS þiS nef og nasir, svo þiS finnið Dauninn af mér, þá drafna óg í sundur, Og kafnið allir. Ha, ha, ha! Hvar grófu þeir mig þá? . . . í Afríku, Og það varð mér til Iáns, Því hýenan mig krafsaði’ aftur upp Sem ætis valið hnoss. Sú bestía mór gerði þetta góðverk, ÞaS eina, sem eg orSið hefi fyrir, Og hún fékk launin: hana eg sveik í staðinn, Því hjarta mínu’ eg henni varp í klóna, En þaS var beiskt; hún át þaS og hún drapst. Ha, ha, ha! Og því ei þaS? því sá er manna siSur; Þeir launa þannig þaS, sem vel er gert. Nú, maSurinn, hvaS er hann yfirleitt? Rót undir blómjurt, sem er sagt að beri Með sætleiks ilm í himninum sitt blómdjásn; Því ljúga þeir; hann blóm mun vera’ að vísu, En niðri’ er rótin, — neðst í vítis pælu. Einn vísdómsmaður mig á þessu fræddi, Svo heimskur þó, að hann úr sulti drapst. Gat hann ei stolið, gat hann ekki rænt? Ha, ha, ha ! En, æ, því hlæ eg látlaust líkt sem galinn ? Eg miklu fremur ætti að gráta, gráta, HvaS veröld þessi er fantaleg og fárspilt. Nú þetta grætur góður guS þar efra Úr sínum sk/ja-augum oft og tíðum Og iðrast eftir að hann hana skóp. Eti til hvers er það, t.il hvers renna tárin, Þó guðs tár séu ? Þau hrynja niður hór í jarðarskarniS, Og mennirnir — þeir traðka á tárum guðs, Og annað ei, hvaS ætli verði úr þéim ? Ei nema þrekkur. Ha, ha, ha !
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.