Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 18
Jafnaðarstefnan. Langar aldir eru liðnar, síðan er brydda tók á efa- semdum meðal mannanna um ágæti þjóðfélagsskipunar þeirrar, er siðaðar þjóðir hafa búið við og enn búa við. Kjör mannanna eru og hafa ávalt verið í meira lagi misjöfn. Til eru þeir, sem eiga sér ekki málungi matar — en aðrir sem lifa í »vellystingum praktuglega« og hafa af því einu áhyggjur, hvernig þeir eigi að eyða fjár- ógrynnum sínum. Örbirgðin er og hefir æ verið ógnar- forað, sem krept hefir allmikinn hluta mannkynsins í eymd og volæði, dregið dug og kjark úr mönnum, gert þá að afturkreistingum eða suma að bófum og glæpa- mönnum. Drykkjuskapur og fúllifnaður eru og oft skil- getin börn örbirgðar. Er þetta sízt ný bóla, heldur er reynslan í þessu efni æfagömul. Djúpsæismenn fornir og nýir liafa spreytt sig á að' finna ræturnar að þessu ömurlega, ástandi. Sú hefir nið- urstaðan orðið fyrir flestum, að meinið mundi stafa frá búningi þeim, er þjóðfélögin haf sniðið sér: frá þjóðfélags- skipuninni með hennar lögum, siðvenjum og rétti. Henni yrði að snúa í annað horf, ef mannkyninu ætti vel að vegna. Sumir liafa viljað skrýða þjóðfélagið í flunkunýjan fatnað; aðrir ætlað hægt að blessast við gamla fatið, ef góðar fengjust á það bæturnar. Versti gallinn á þjóðfélagsbúningnum, átumein þjóð- líkamans og frumkvæði flærðanna, hefir talinn verið einstaklingseignarétturinn og einkaeign-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.