Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 52
244 Hvi hefir þú yfirgefið mig? orðinn, að vissu leyti, sögulegur grundvöllur. 0g hví skyldi annað lögraál gilda í andlegum efnum? Hvi skyldi reynsla mannkynsins um það, hvað því er holt og óholt í andlegum efnum, vera einskisverð? Hví skyldi mannkynið halda jafnfast og það gerir í trúarbrögðin, ef ekki fælust í þeim sannindi, er mikilvæg væru fyrir það ? — Um margar aldir hefir mannkynið raðað um guðshug- myndina öllum þeim eiginleikum, sem það álítur göfgasta og bezta; öllum þeim eiginleikum, sem þess beztu og djúpsæustu menn hafa fundið að eru því hollastir og nauðsynlegastir. Og hver sá, er af alvöru reynir að nálægjast guð, styrkir eftir sjálfsögðu náttúrulögmáli þessa eiginleika í sjálfum sér. Hver sá er í sannleika elskar guð, hann elskar um leið alt sem göfugt er og gott. Hefir þú athugað hvílíka þýðingu þetta hefir haft, og getur haft, fyrir framsóknarviðleitni mannkynsins? Það er satt, eg get ekki sýnt þér guð. Hversu sterk sem trú mín er á tilveru hans, þá get eg ekki gefið þér hina áreiðanlegu vissu i þeim efnum. Enginn maður hefir guð séð; hann verður að eins fundinn. En í raun- inni er meðvitundin um guð miklu rótgrónari í mönnum, en margir þeirra vilja kannast við. Eg hefi þekt menn, sem gert hafa gys að öllum trúarbrögðum, menn, sem lif- að hafa eftir sínum dýrslegu hvötum, svo langt, sem þeir hafa 'frekast þorað, fyrir almenningsáliti og lögregluvaldi. Og á hinn bóginn hefi eg líka þekt menn, sem horfið hafa frá hinni kristnu trú, leiddir af réttlætistilfinningu og sannleiksást. En eg hefi engan mann þekt, sem verið hefir fullkomlega sannfærður um, að guð væri ekki til. Inst í hugskoti allra svokallaðra trúlausra manna, sem eg hefi kynst, hefi eg fundið þá hugsun, að ef til vildi væri guð að vísu til, en það væri þá góður guð, sem mundi fyrirgefa sínum breysku börnum. Guð er mörgum mönn- um nokkurs konar varaskeifa og ekki annað. En guð lætur ekki að sér hæða. Helviti í kirkjulegum skilningi er, að öllum skynsamlegum rökum, ekki til; skilgreining mannanna í tvo flokka, til eilifrar sælu og eilífra kvala,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.