Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 13
Stephan Gr. Stephansson. 205 vogarskálina þá sem sem fjær mér hefir verið. Viðbótin er þessi: að bókmentir þjóðarinnar græða á útflutningi fólksins. Eg á ekki við það, að þar sé keypt mikið af bókum vorum. Vestur-Islendingar gera það að vísu. Þeir kaupa meira af okkur en vér af þeim. Þeir hafa meiri mátt að vísu og meiri vilja að sama skapi. En þeir mundu og hafa keypt all-mikið, ef þeir hefðu heima setið. En eg á við annað en þetta. Eg á við það, að þeir sem flutt hafa vestur hafa fengið nýjar hugmyndir i nýju veröldinni. Stephan (f. Stepliansson fer vestur um haf með mikinn fjársjóð íslenzkrar og norrænnar tungu —- -sögu, skáldskapar og málfræði. Þegar hann kemur vest- ur, leggur hann undir sig ný lönd: nýja náttúru, nýtt þjóðlíf, nýjar bókmentir. Hann er konungur yfir fjár- sjóðum tveggja þjóðlanda. Ef Stephan hefði setið heima í dalnum sínum mundi hann hafa orðið skáld að vísu. En hann hefði áreiðanlega náð minni þroska. Þá mundi hann aldrei kveðið hafa »Á ferð og flugi«, sem eitt sér mundi gera hann ódauðlegan í landi bókmenta vorra þótt hann hefði ekkert kveðið annað, sem snild væri á. Ivvæði hans standa reyndar á íslenzkum merg, mörg þeirra. •Orðgnóttin og málsnildin, sem leiftrar víðsvegar í sumum þeirra, er drukkin með móðurmjólkinni, heima í dalnum, og náttúrulýsingarnar eru teknar úr heimahögunum öðru hverju. En fjöldi yrkisefna er og vestrænnar ættar og kemur þar fram í því ljósi, sem Vesturheimssólin verpur á þau. Margt þessu líkt mætti og segja með sanni um annað skáld vestan hafs, þótt minna sé: Jóhann Magnús Bjarnason. Og núna þessa stundina horfi eg glaður í huga vestur yfir hafið og finn engan sársauka leggja til hjartans, meðan ánægjan varir, sem kviknar í hugskotinu — ánægjan sem eg hefi af því, að einn smalinn okkar, sem fiuttist vestur fyrir þrjátíu árum, er nú áreiðanlega eitthvert mesta skáld þjóðar vorrar — ef ekki allra mesta, á þúsund og þrjátíu ára skeiði hennar í blíðu og stríðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.