Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 3
Konráð Gríslason. 99 hann eignar Konráði niðurskipun efnisins í þessum 10. ár- gangi Skírnis, því að fréttunum er þar raðað eftir »tölu þjóðanna og frændsemi þeirra«, en ekki eftir löndum, en frændsemin er alveg miðuð við skyldleika tungumálanna. Tungan segir til um þjóðernið, og þeir menn sem tungu eiga saman, þeir eru saman, einir fyrir sig, um hina dýru »levndardóma«, sem eru málefni hverrar þjóðar. Vér fáum vart skilið, hve óumræðilega ný þessi kenning var hjá oss fyrir tveim mannsöldrum síðan. II. Og átta ár líða l'rá því þeir félagar flytja þennan boðskap sinn. Síra Tómas er fyrir nokkru látinn, en Jónas stendur enn uppi og Brynjólfur, og Konráð fær tækifæri til að koma þessum hugsjónum sínum enn betur að í Fjölni: »Málið er höfuðeinkenni hverrar þjóðar, og það er eklci einskis vert, hvort því fer fram eða aftur, hvoii það er Ijótt eða fagurt . . . Þjóðerni vort, sem einkanlega er fólgið i málinu, liefir verið troðið undir fótum, og hörmulega saurgað og svívirt, rnargar aldir í sífellu. Hversu lengi á slíku fram að fara? Hversu lengi eigum vér að niðast á sjálfum oss og öllu því, sem oss œtti að vera dffrmœtast hér í heimi! . . . Andi hvers einstaks, hversu vel sem hann er af guði gjör, verður að engum þrifnaði nema hann njóti annara að, og taki birtu af hugum annara. En hver er þá þessi geislir sem hugur sendir hug ? Hvert er þetta Ijós, degi bjartara og sólu varmara, sem skín yf r lönd og lyði, og sffnir mönn- unum að þeir eru menn, en ekki skynlaus kvikindi? Hvað er það annað en málið, óskábarn mannlegs anda ? Og sé nokkur sá, að minsta kosti í mentaðra manna tölu, að einu gildi, hvernig málið er og hvernig með það er farið — er honum þá ekki nœrri því ofnefni, að heita maður?« Um það má þrátta, hvort viðreisn tungunnar sé meir að þakka kennurunum á Bessastöðum, Sveinbirni Egilssyni 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.