Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 94
190 Erlend tíðindi. féll í kjördæmi sínu, Manchester, er leita skyldi þar endurkjörs sakir hins nýja embættis, en vann frægan sigur í öðru kjördæmi, Dundee í Skotlandi. John Morley, Indlandsráðgjafi, var herraður og fluttmt því upþ í efri málsstofu, en hólt embættinu. Sá var maður mjög lyðvaldssinnaður á yngri árum og ómetnaðargjarn. Hann er hnigiun að aldri og gekst fyrir næðinu í lávarðadeildinni. Mörg nýnueli og merk hefir hið nýja raðuneyti með höndum. Þeirra á meðal er eitt um ellistyrk handa ölluni gamalmennum í landinu, þeim er eigi hafi þegið af sveit. Það-mál hefir verið lengi á döfinni, en stjóru og þing hikað sór alt til þessa, með því að það yrði afarþung byiði á ríkissjóði, en nóg horn önnur í að líta, þar á meðal hinn mikla herskipastólsauka, vegna þess, hve Þjóð- verjar færa sig hóflaust upp a skaftið með sinn flota. Ellistyrkur- inn er ætlaður öllum sjötugum gamalmennum, körlum og konum, þeim er eigi befði miust 10 sh. (9 kr.) við að lifa um vikuna, 5 sh. (4^/n kr.) á viku úr ríkissjóði, hjónuin 7x/2 sh. Asquith bar sjálfur upp frumvarpið. Hann ætlaði á, að 500,000 eða hálf miljón niundi nióta styrks og að hann mundi þá nema um 6 milj. pd. um árið eða nálægt 110 milj. kr. Það er mikið, en þö> ekki meira eu sem svarar væntanlegum tekjuafgaugi eftir þ. á. fjárhagsáietlun. Þar er gert ráð fyrir 158 niilj. pnnda tekjum og 152 milj. pd. útgjöldum. Það er sama sem 2844 og 2736 milj. kr. Hátt upp í 3000 miljónir (3,000.000,000 milj.) á ári hvort um sig. Gripasýning mikil og glæsileg hófst í Lundúnum á krossmessu í vor og stendur fram eftir sumri. Þeir hafa lagt saman i hatia, Frakkar og Hretar, en aðrar þjóðir ekki. Það á að vera til þess gert að tryggja og festa vináttumálin með þeim nágrönnum. Sýn- ingarsvæðið gcysivítt, alsett dýrlegum höllum, er hver hefir að geyma sína tegund sýnismuna, stórra og smárra. Hundrað-halla sviðið kalla sumir það. Þar kom Fallióres Frakklandsforseíi, og hlaut hinar dýrlegustu fagnaðarviðtökur af Játvarði konungi og höfðingja- lýð landsins. Skömmu siðar, eða um fardagaleytið, áttu þeir málfund með sér, Játvarður konungur og Nikulás Rússakeisari. Þeir höfðu hann í Rigaflóa, fram undan Reval. Það þykir ekki hættulaust á landi fyrir flugumönnum. Skeintiskipin, sem þeir voru á, þessir hinir einna voldugustu þjóðhöfðingjar í heimi, voru látnir leggjast ekki nær landi en sem svarar fullri viku sjávar. Ekki er það látið berast út, hvað þeir ræddust við. Enda enguin blöðum um það að fletta, að allar hníga slikar viðræður þjóðhöfðingja nú á tímum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.