Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 40
136 Peningaverðið á íslandi. undum slept hér. Fullorðni maðurinn, sem hér er rætt um, eyðir tóbaki og brennivíni fyrir fjóra menn; konur,. sem eru helmingur allra landsmanna, neyta hvorugs, og drengir á unga aldri heldur ekki. Annars er ekki neitt sérlegt undir því komið, hve mikils hann er látinn neyta á árinu; hlutfallið á vöruverðinu er hið sama, hvort sem það er margfaldað með tíu eða hundrað, sé verðið rétt öll árin. Það skal fúslega játað, að jafnframt því sem töluvert vel er lagt í fæðið. þá er mjög lítilfjörlega lagt í fatnaðinn. Skófatnaður t. d. er ekki nefndur á nafn, því eg þorði ekki að hætta mér út í að verðsetja skófatnað- inn 1849 móti þeim sem nú er, aðallega af því, að eg veit ekkert hve marga íslenzka skó ætti að leggja á móti einum útlendum skóm, sera nú tíðkast nær eingöngu í kauptúuum. Niðurstaðan af þessu er sú, að peningar hafa fallið í verði frá 1850 til 1901 um 64°/0 frá 1850 til 1907 um 105% frá 1901 til 1907 um 25% Það er með öðrum orðum að fyrir það sem voru 100 kr. i peningum 1850 verður að gefa 164 kr. í pen. 1901 100 — í — 1850 — - — 205 — í — 1907 og að fyrir það sem voru 100 kr. í peningum 1901 verður að gefa 125 kr. í pen. 1907. V. Niðurlagsatriði. 1848 fundust gullnámur í Kaliforníu, sem feldu pen- inga í verði um allan heim smátt og smátt. Verðbreyt- ingin er ekki komin til Danmerkur 1849; hennar fer að kenna 1850 og næstu árin þar á eftir. Jafnframt, en meira síðar, var framleitt svo mikið af silfri, að þjóðirnar, sem liöfðu það fyrir peninga, sáu sitt óvænna, og breyttu peningunum í gullpeninga, áður en silfrið félli of mjög í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.