Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 18
114 Marjas ur altaf á hinum. — En mánaðardaginn? Mitt afmæli var alt af talið eftir mánaðardegi. — Þá brast Jónas með- öllu úrræðin. Nei, Jónas vissi ekki alt. Mér fanst hugsanlegt, að- eg gæti einhvern tíma að sumu leyti jafnast við hann, þó að það væri óhugsanlegt að jafnast nokkuru sinni við Grím. Tvent var það samt, sem eg vissi, að Jónasi var til lista lagt um fram það, sem eg gat gert mér nokkura von um. Þar var hann jafnvel Grími fremri. Annað var fjáraugað. Hann þekti ekki að eins allar kindurnar á heimilinu. Svo snjall var Grimur líka. Eg þekti enga þeirra nema gráhöttótta á, sem eg átti sjálfur. Og liana þekti eg ekki heldur með vissu, þegar hún hafði nýlega verið' rúin. En Jónas þekti líka hvítu lömbin á haustin af mæðr- um sínum. Þá list lék jafnvel Grímur ekki eftir honum. Hitt var fæturnir. Hann liafði þá stærsta á heimilinu, ekki eldri en hann var. Það þótti mér svo dásamlega karlmannlegt. Svo að það var alls ekki að ástæðulausu, að mér þótti all-mikils vert um Jónas. Og hann vissi líka miklu meira en eg, þó að hann væri ekki fróður um mánaðardaga. Stundum dró hann mig sundur í logandi háðinu fyrir alla mína vanþekking. Eg sagði honum frá vofunum, því að þær þótti mér mest um vert af öllu, sem eg hafði heyrt getið um. En þá hafði eg gleymt heitinu á þeim, og kallaði þa't' dúfur. Þá hló hann svo hátt, að mig tók í allan líkamann af háðinu. Og lengi á eftir, inarga daga, spurði hann mig, hvort nokkur dúfan hafði nýlega tekið mig upp í háa loft. Það var þungbær raun, að láta fara svo með þann fróðleikinn, sem merkilegastur var alls þess, sem eg vissi. Samkomulagið við Jónas gekk nokkuð í öldum. Stund- um voru með okkur dáleikar. Þá fór eg oft með honum út í hlöðu, stóð hjá honum, meðan hann var að leysa heyið og láta í meisana, og miðlaði houum af þeim auði, sem eg hafði þegið af Grími. En stundum var fátt með okkur. Einkum eftir að eg hafði átt í einhverjum skær- um við Möngu. Eg fann að hann var æfinlega á hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.