Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 69
Ættarnufn. 165 nema þá með þeim hluta þjóðar, sem skemst er á veg kominn í menningaráttina. Nú skal eg staldra ofurlítið við. Menn kunna að spyrja: Er þetta mál nokkurt menn- ingaratriði? Eg staldra við til að játa því. Það er henni svo samgróið, að ef mentaðir menn með öðrum þjóðum vita um eitthvert land, að þar séu menn alment nefndir föðurnafni sínu, að ættarnöfn séu þar engin til, þá dettur þeim í hug um leið, að sú þjóð sé ekki stödd á háu menningarstigi. Ekki af því vitanlega, að þeim komi til hugar, að nokkurt menningargildi sé fólgið í nöfn- um einum. Heldur af hinu, að þeir vita hvernig ættar- nöfn eru orðin til. Þeir vita að þau eru tekin upp í fyrstu til að glæða og halda við œttartilfinning. 0g þeir vita að hún er eitt með mörgum þroskaskilyrðum hverr- ar þjóðar; að hún er jafnvel mest í því þjóðfélagi, sem mestan á þroskann. En þjóðfélagsþroski heitir öðru nafni menning. Þeir mundi ekki þvkja víðlesnir í náttúruvisindum síðari tíma, sem hefði ekki hugmynd um, hvað ættartil- finningin væri sterk og stæðileg grein á þróunarstofni lifsins. Sumir vísindamenn hafa nefnt hana græðiblað' mannástarinnar — altruismans; þaðan sprytti hún út, sú hin mikla samúð vdð mennina, sem nefnd er því nafni. Menn, sem eru á algerlega gagnstæðri skoðun um þróunarlögmálið, eru þó sammála um það, að ættartilfinn- ingin ráði meiru en litlu um þroskaviðleitnina. Eg skal rétt til dæmis nefna til tvo menn, þá Darwin og Kra- potkin. Báðir eru á sama máli um það, en hvor á sinni skoðun um lögmál þroskans. (Darvvin hélt því fram, eins og kunnugt er, að aflmestu einstaklingarnir bera hæst- an hlut i lífsbaráttunni, en Krapotkin hinu, i bók sem hann hefir ritað fyrir nokkrum árum, að félagslyndu einstaklingarnir séu þeir, sem þar hafi betur. Gerhard Gran heitir þjóðkunnur rithöfundur, norsk- ur; prófessor við háskólann í Kristjaníu og ritstjóri helzta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.