Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 56
Leo Tolstoj. i:.2 stéttin. Þótt ólíklegt ínætti þykja að hann græddi nokkuð á því, vildi hann þó einkis láta ófreistað og hugði sem svo, að það væri stundum »smælingjum opinberað, sem vitringum er hulið«, — og honum varð að ætlun sinni. Tolstoj hafði jafnan borið hlýtt þel til bændanna og haft allmikið samneyti við þá. Þeir voru yflrleitt blá- snauðir og fáfróðir í flestum greinum, þeim var íþyngt með alls kyns sköttum og skyldukvöðum og knúðir til herþjónustu hvernig sem á stóð fyrir þeim. Þeir urðu eigi að eins að ala önn fyrir sér og skylduliði sínu, heldur og fyrir lánardrotnum sínum, því af sveita þeirra voru auðæfin runnin, sem tignarflokkarnir sóuðu og svölluðu. En þrátt fyrir það var eins og þeir hefðu höndlað hnossið, íundið ráðninguna á gátunni miklu um tilgang lífsins. Ekki réðu þeir sér bana, þótt andstreymi og þjáningar bæri að höndum, heldur báru kross sinn með þolinmæði og urðu vel og karlmannlega við dauða sínum þegar þar að kom. Hvernig gat í þessu legið? Því meir sem hann hugleiddi þetta, þess ljósara varð honum, að bændagarm- arnir litilsvirtu, sem ræktuðu jörðina í sveita síns andlitis og framleiddu þær lífsnauðsynjar, sem enginn má án vera,. lifðu í sannleika nytsömu og virðingarverðu lífi og höfðu að ýmsu leyti réttari skilning á alvöru lífsins og tilgangi þess, en bæði stórmennaflokkurinn, kennilýðurinn og vitr- ingarnir. Hann vakti máls á þessu við bændurna sjálfa, og þótt þeir ættu bágt með að koma orðum að því, þá þótt- ist hann samt finna, að þeir hefðu fastan grundvöll undir fótum. Honum brá nokkuð kvnlega við, er þeir fóru að tala um að »þjóna guði« og »lifa eigi sjálfum sér«. Hann var löngu biiinn að týna guði, að hann liélt. Hver er þessi »guð«? hugsaði hann. Og nú hóf hann leitina eftir guði og lögmáli hans, sem um leið er lögmál lífsins. Og að gömlum vanda gekk hann fram með hinni mestu ná- kvænmi og samvizkusemi, því alt vildi hann rannsaka frá rótum. Hann settist við og þrautskoðaði hin fornu lielgirit Austurlandaþjóða, Kínverja og Indverja. Alstaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.