Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 26
122 Nei, Grímur vissi ekkert. Óróleikurinn var auðsær á augnaráðinu. — Þú veizt það auðvitað ekki, að þú hefir verið að hjálpa þokkapiltinum þarna til þess að koma saman níði um mig. Allir litu á mig. Mér fanst augnaráðið eins og skriða, Æem væri á leiðinni ofan yfir mig. Grímur skildi ekkert enn. — Eg hefi ekki hugmynd um, við hva„ð þú átt, sagði hann. — Nei, náttúrlega ert þú hátt upp yfir það hafinn, að hafa hugmynd um skessur . . . eins og mig! Þá fór hún að gráta. — Það getur verið, að eg hafi átt það skilið af öll- um öðrum. En eg veit, að eg átti það ekki skilið af þ é r, sagði hún með gráthljóðið í kverkunum. Eg hélt áfram að tæja. En eg var svo lamaður, að eg vissi varla, hvað eg var að gera. Grímur laut að mér. — Svo þú ert þá svona, hvíslaði hann að mér. Eg vildi, að eg hefði aldrei séð þig. Eg vildi, að þú yrðir aldrei fyrir öðru en svívirðing alla þína æfi. Mér fanst eg kikna allur við, eins og eitthvert heljar- bjarg væri lagt á bakið á mér. — Hvað er eiginlega um að vera? sagði fóstri minn og lagði frá sér kambana. — Ekki annað en það, sagði Manga, að hann fóstur- sonur ykkar hefir verið að skemta sér við það að yrkja svívirðilegasta níð um okkur Jónas. — Barnið ? sagði fóstra mín. — O-já, hann er nú svona barnslega saklaus! sagði Manga; það er ekki furða, að þú hafir dálæti á honum. Og Grímur var svo greiðvikinn að hjálpa honum til þess. — Það er ljótt að gera þetta, Nonni minn, sagði fóstra mín. Hún sagði þetta stillilega. En nú var byrðin að verða of þung. Og mér fór að vökna um augu. — Og eg ætla að segja ykkur það, hjónunum, sagði Manga, að verði ekki Nonni hýddur nú, þá verð eg hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.