Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 91
Ritdóraar. 187 erlends ríkis, þá er það skylda vor aS láta ekki aSra setja þann blett á minningu þeirra. ÞaS er hin minsta þökk, sem þjóSin getur goldiS fyrir þaS að hún þarf nú ekki aS sníkja sér rétt, heldnr gengur aS sínu. Jafnframt því sem vér styðjum kröfur vorar við þjóðernisrétt vorn, eigum vér því jafnt sem áður að sanna þann ríkisrótt, sem vér þykjumst eiga óskertan, og vér fögnum af alhug hverjum þeim liðsmauni, sem eins og herra Lundborg gengur með oss fram á vígvöllinn og berst í nafni sanuleiks og réttar. G. F. * * * LESBÓK handa börnum og unglingum. I. GUÐM. FINNBOGASON JÓ HANNES SIGFÚSSON ÞÓRHALLUR BJARNARSON gáfu út að tilhlutun landsstjórnarinnar. [Á kostnað Unga íslands« 1907]. Þetta er fyrsta bindi íslenzkrar lesbókar, sem á að verða '2/s blutum stærri, ails 30 arkir. A henni er hin mesta þörf. Les- bækur hefir vantað svo tilfinnanlega við islenzkukenslu í skólum og heimahúsum, að oft hafa verið notaðar bækur, sem til þeirra hluta eru með öllu óhæfar. Efnið í þessu bitidi er fjölbreytt. Fyrirsagnir alls 96. Lang- mest er af kvæðum, þjóðsögum, gátum, þnlum og skáldsagnaköfl• um, og meginþorrinn er friimsaminn. Þyddir k.iflar eru samt margir, 30—40. Sýnilega hefir ríkt vakað fyrir útgefendum að vekja hl/jan hug til dýranna. Þessi byrjun viiðist vera góð og af vandvirkni gerð. Alt er auðskilið börnum, og líklegt til þess að veita þeim skemtun jafn- framt náminu. Og yfir bókinni er þjóðlegur blær. En annars auðveldara að átta sig á starfi útgefendanna við þetta bindi, þegar bókin er öll komin út, svo að yfirlit fæst yfir alt valið. Bókin er seld í stinnri kápu og aftan á henni eru auglýsingar um blöð. An þess að oss komi til hugar að amast við þeim blöð- um, sem auglýst eru, virðist oss ekki viðkunnanlegar slíkar aug- lýsingar á skólabókum, sem gefnar eru út að tilhlutun landsstjórn- arinnar. Og ekki minnumst. vér þess að hafa séð slíkar auglýsingar fyr á neinum skólabókum, íslenzkum né útlenzkum. * * * ÁRBÓK HINS ÍSLENZKA FORNLEIFAFÉLAGS 1905, 1906 og 1907 Rit þetta er að langmestu leyti verk hins óþreytandi elju og fræðimanns Brynjúlfs Jónssonar. Aðalritgjörðirnar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.