Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 79
Ættarnöfn. 175- merkinguna íslenzka. Það getur hver, sem vel kann að velja. Það er ekki satt, að ættarnöfn geti ekki orðið íslenzk. Það er ekki satt, að tungan okkar sé svo ófullkomin; það er ekki annað en fátæktar-barlómur þeirra manna, sem vita ekki hvað hún er rík. A 1 í s 1 e n z k geta þau orðið, og eg hefi bent hér á eitt kerfl, eina reglu, sem velja má eftir. Hér eru að eins tekin upp um 40 nöfn, rétt til svnishorns: / / / / / Aðils Arnalcl Armann As Asberg Asgarð Asvald Berg Blœng Bólstað Dag Dagvið Dal Dalar Dungal Foss Gils Goðberg Gullharð Hagbarð Hamal Hamar* Heming Hermann Hervarð Hraundál Kalman Kjarval Kvaran Rikliarð Sigfast Skóg Sólberg Steinar Storm Vagn Val Valagils Valberg Valgarð Vikar. Mörg af þessmn orðum h a f a lagt niður sum föllin. Eg hefi ineiri trú á því, að ættarnöfn þessa kerfls konhst á, lieldur en önnur nöfn. Eg hefi leitað vandlega í málinu, og ekki fundið neitt kerfl, sem hefir nándar nærri jafnmikla kosti og þetta. Ekkert sem er jafn-fjölbreytt eða fallegt eða islenzkt. Og hvernig á nú að koma þvi á? Eg ætlast vitanlega ekki til að þjóðkunnir menn fari nú að taka s é r upp ný nöfn, og rjúfa svo nafnhelgi sína. Hitt er annað mál, að þeir fái börn sín til þess. Eg ætlast ekki heldur til að nöfnin eigi að bíða eftir næstu kynslóð, að h ú n vaxi upp. Vitanlega væri sjálf- sagt, ef þau ætti að komast á, að sem flest börn yrði skírð þeim hér eftir. En það er ekki nóg. Ef ekkert meira er að gert, þá nær sonar-nafn kvenna fullri þjóðfesti hér áður en langt um líður. Og ekki þau ein. önnur nöfn miklu lakari að öllu, — h á 1 f-íslenzk, h á 1 f-döusk, en a 1- gerð ónefni — verða sveitlæg í málinu, (Loðmfjörð, Borg- fjörð, Stephensen, Thoroddsen, Melsteð o. s. frv.), eins og sum þeirra eru orðin. :) Nafnið er til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.