Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 25
Marjas. 121. eg' henni inn í hlöðuna til Jónasar, og hljóp heim sva sem fætur toguðn. Eg sá, að eg liafði verið gintur sem þurs, og að Jón- as mundi verða fjandmaður minn alla okkar æfi. Það' gerði nú minst til. Því að Jónas var helmingi meiri fantur en Ulfur óþveginn. Að svíkja mig svona, eins vel og eg hafði trúað honum! Það hefði Ulfur óþveginn aldrei gert. Og eg bjóst við einhverjum afarillum eftir- köstum — þeim mun ískyggilegri, sem eg vissi ekki, hver þau mundu verða. Grímur kom heim af beitarhúsunum um kvöldið, eins og hann var vanur. En eg þorði ekki að bera vandkvæði mín upp við hann. Eg gekk að því vísu, að hann mundi ekki gera annað en sneypa mig fyrir að hafa hugsað til að eiga nokkur vináttumál við Jónas. Eg vissi ekki, hvað eg átti af mér að gera. Tilveran var fram úr öllu. lagi skuggaleg. — Viltu ekki tæja fyrir mig ullarlagð, í stað þess að- híma svona eins og hengimæna? sagði fóstri minn. Hann< sat á rúminu sínu og var að kemba fyrir fóstru mína. Hún sat á stól hjá rúminu við rokkinn sinn. Grímur var farinn að flétta reipi í hinum baðstofuendanum. Eg settist niður lijá honum og fór að tæja. Eg vildi eg væri dauður, sagði eg við sjálfan mig. Allir þögðu. Rokkhljóðið og marrið í kömbunum var í eyrum mínum eins og þytur af einhverju vonzku-veði'i. Og óveðrið skall á, þegar þau Manga og Jónas komu. inn úr fjósinu. Manga var heldur gustmikil. Hún sneri sér tafarlaust að Grími. — Þakka þér fyrir, Grímur minn, sagði hún með- kuldalegri bliðu í rómnum. — Fyrir hvað? sagði Grimur. Hann átti sér einskis- ills von — Þú veizt það auðvitað ekki! Nei, hvað ætli þút vitir það! sagði Manga. Hún teygði háðslega úr hverju, orði. Og eg sá, að hún var bólgin af vonzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.