Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 61
Leo Tolstoj. 157 Verið þér því fullkomnir, eins og- vðar himneski faðir er fullkominn«. I þessum flmm grunivallarboðorðum felst þá kjarn- inn í kenhingum Krists, og ei’u þau með þeim hætti, að svo framarlega sem menn veittu þeim móttöku eða jafn- vel að eins freistuðu að fylgja þciin, þá mundi það gjör- breyta mannlegu lífi. IV. Það var nálægt 1880 að Tolstoj komst að þessari niðurstöðu. Þá var gátan að fullu ráðin, sem hann var búinn að glíma við árum saman, og sálarfriðurinn fund- inn. Þar kom hann sér niður á þá lífsskoðun, er hann hefir haldið fast við æ síðan og eigi vikið frá eitt fótmál. Fyrsta afleiðingin af þessari sannleikans viðurkenn- ingu var gagnger breytihg- á siðferðismeðvitund hans. Hann komst óðar að þeirri niðurstöðu, að margt af því, sem hann áður liafði talið gott, var í raun og veru ilt, og að hins vegar margt, er liann hafði talið ilt, var í sannleika gott. Sé það eða eigi það að vera aðaltilgangur lífsins, að taka höndum saman við föðurinn á himnum til að greiða hinu góða veg, þá nær það engri átt, að leggja kapp á að raka saman fé í eigingirnisskyni og féfletta náungann. Þvert á móti. Að réttu lagi ætti það, sem eg ræni frá bræðrum mínum, að teljast mér til skuldar, en hitt til afgjalds, sem eg vinn þeim til gagns. Vér eigum því að kosta kapps um að taka eins lítið frá öðr- um, en aftur á móti að miðla öðrum eins miklu, og unt er. I stað þess að lifa á krásum og sælgæti, ættum vér að sjálfsögðu að lifa svo hófsamiega og sparneytnislega í mat og drykk, sem framast má verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.