Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 35
Peningaverðið á Islandi. 131 til þess sanna verðs, að þær eru að öllu villandi. Verzl- unin við Island var þá rekin svo, að oft var meira boðið í innlendu vöruna, en á nokkurn hátt gat fengist fyrir hana á útlendum markaði, þótt hvorki væri reiknað flutn- ingskaup né annar kostnaður, sem á hana átti að fnUa. Verðlagsskrárnar á þeim árum eru þess vegna ekki reikn- aðar eftir peningaverði í rauninni, heldur eftir nafnverði, eins og verðlagsskrárnar fyrir 1820. Munurinn sá einn, að fyrir 1820 var farið eftir nafnverði á bréfpeningum, en 1870—80 er reiknað eftir nafnverði á einhverju, sem ekki er til, því að peningar fengust ekki í verzlunum á þeim dögum, nema fyrir hesta og sauði, sem Englending- ar voru þá að byrja að kaupa. Allur skaðinn við að kaupa innlendu vöruna og allur annar kostnaður við verzl- unina var lagður á aðfiuttu vöruna eingöngu. Það sem á haua var lagt urðu ef til vill 40—50% af verði hennar í stórkaupum. Við þetta varð söluverð á aðfiuttri vöru 10—20% hærra en það þurfti að vera, og verð útfiuttu vörunnar 10—15% hærra en átti að vera. Þetta verzl- unarástaud var kallað »svikamyllnan«. Allir verzlunarmenn fengu vörur í búðinni, sem þeir voru í, með alt öðru verði en aðrir kaupendur, og allir, sem höfðu peninga- laun, reyndu að komast hjá búðarverðlaginu með því að panta. sem mest af nauðsynjum sínum frá útlöndum. Um það leyti byrjuðu innlendu verzlunarfélögin af þessum ástæðum víðast hvar. Við þetta verð hækkar verðlagið í verðlagsskránni 1875 á ull, kjöti, tólg, fiski, lýsi, öllum matvörum og sauðfénaði; sömuleiðis á fiðri, eða hér um bil öllum þeim vörutegundum, sem teknar eru hér að framan, líklegast um 10—15%. Svo er annað atriði var- hugavert. 1873 lögleiddu öll Norðurlönd gullpeninga í stað silfurpeninga. Um það leyti, sem lögin voru samin í nefndinni, fengust 15 pund af silfri fyrir 1 pund af gulli;, en 1875 fengust 18 pund af silfri fyrir 1 pund af gulli. 1875 hafa íslendingar ekkert til að borga útlendar skuldir með nema silfur, en silfrið er fallið um 20%; því staf- ar líka, að vörur, sem eru keyptar fyrir silfur, verða að' *9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.