Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 84
180 Um rotþrór. renna í stórar þrór utanbæjar og sett í það ýms efni, sem eyða rotnun og botnfella óhreinindin; það er mjög dýr aðferð. Þá hafa ýmsir bæir (t. d. Berlín) tekið það til bragðs, að kaupa stórar bújarðir í grendinni og veita skolpinu á akra og engi; þar verður það jarðvegsgerlunum og gróðr- inum að bráð og kemur í áburðar stað. En þetta er einnig mjög kostnaðarsamt og verður ekki komið við al- staðar. Það þótti því mikil nýjung, er enskur verkmeistari, Cameron að nafni, fann nýja, ágæta og ódýra aðferð til að hreinsa skolp og saurrensli úr bæjum eða einstökum 2. mynd. húsum. Þessi nýja aðferð, það er hin svo nefnda r o t- þ r ó (Septic tank). Cja m e r o n á heima i bænum E x e t e r (um 50 þús. íbúar) á Suðurenglandi og er enn á lífi. Þangað hefi eg komið, og fyrsta rotþró Camerons er þar enn til sýnis. í gestabókinni var fjöldi nafna, læknar og verkmeistarar úr öllum heimsins áttum. Þessi gamla rotþró er eins og stórt leiði tilsýndar, grasgróinn hóll, aflangur, og upp úr honum miðjum járn- súla, og efst á henni ljósker fyrir gasljós. Innan í hóln- um er stór steinþró, lokuð; í hana rennur gruggað ræsa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.