Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 63
Leo Tolstoj. 159- hann enga eignarheimild hafa á því fé. En þá tók kona hans í strenginn. Hún er hinn mesti kvenskörungur, iðjusöm, stjórnsöm og ráðdeildarsöm. Hún aftók með öllui að fleyja eignum þeirra út í buskann á þann hátt, er Tolsoj hafði í huga. Hann var þá þegar orðinn aldraður og lasburða, og hún treystist eigi -að vinna fyrir fjöl- skyldunni, enda hraus henni hugur við fátæktinni og ör- byrgðinni ofan á hóglífið og auðinn. Tolstoj sótti þetta- mál svo fast, að hún tók að lokum af skarið og hafði í hótunum við hann urn að leita fulltingis hjá yfirvöldun- um, ef hann léti eigi af fyrirætlun sinni. Hann lét þá loks undan síga og urðu þær lyktir á málinu, að hann afsalaði sér öllum eignum sínum og fekk henni þær í hendur, og heíir hún síðan haft allan veg og vanda af hús- og bústjórninni. Má án efa telja þetta heppileg úr- slit, því að öðrum kosti hefði Tolstoj að líkindum ekki lifað fram á þennan dag. Þrátt fyrir mótspyrnu sína í þessu efni, ber kona Tolstojs hina mestu lotningu fvrir manni sínum og skoð- unum hans, enda er sambúð þeirra hin ástúðlegasta. Hún fylgir starfi hans með athygli og er honum hin rnesta hjálparhella í hvívetna. I heimilisháttum sveigir hún til eftir kreddum hans sem framast má verða.. Hún forðast alt óhóf og eyðslusemi. Dæturnar berast ekkert á í klæða- burði, sem þó er tízka með ríkum hefðarmeyjum, og heim- boð og skemtanir er með öllu lagt niður. Vín sést eigi á borðum hversdagslega og er það fátítt með heldra fólki. Samt sem áður er heimilið að vissu leyti eins og tvíekift. Heimilisbragur og heimilisbúnaður er allur að því er til þeirra mæðgnanna kemur með heldra fólks sniði, stofu- gögn og húsbúnaður einkar smekklegur og jafnvel skraut- legur. En þegar lokið er upp hurðinni að vinnuklefa húsbóndans, stingur heldur en ekki í stúf. Það er eins og komið sé í aðra veröld. Alt er skrautlaust og þó lát- laust, veggirnir berir og húsbúnaður af skornum skarnti. Tvö borð standa á miðju gólfi hlaðin bókum og blöðum, bókaskápur, hvílubekkur og tveir eða þrír stólar standa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.