Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 66
162 Leo Tolstoj. að lokum, en þó svo slælega og hikandi, að einsætt þóttí að hún blygðaðist sin fyrir tiltækið. Hlífðarsemi rússnesku stjórnarinnar við Tolstoj á rót sína að rekja til tveggja ástæða gagnólíkra. önnur ástæð- an er sú, að stjórnin þykist eigi þurfa að óttast TolstoJ eða byltingarkenningar hans heima fyrir, sökum þess að þær hafa mjög lít’l áhrif á almenning. Alþýða manna í Rússlandi hefir næsta litla hugmynd um skoðanir hans eða misskilur þær gersamlega. Hann hefir alment orð á sér fyrir mannkosti sína og þykir góður »húsbóndi«, eins- og bændurmr komast að orði. Að öðru leyti þekkja menn lítið til hans annað en það, að það orð leikur á, að hann sé sérvitringur sem hafi tekið upp á því að klæðast bænda- búningi og lifa á bændavísu, þótt hann sé maður stór- auðugur, og það finst þeim að eins kátbroslegt. Rúss- neskir stjórnmálafiokkar hafa engar mætur á honum, því hann fylgir engum þeirra að máli. Hann viðurkennir' meira að segja enga stjórn og þar af leiðandi engin stjórn- mál. Aftur ei u áhrif hans með öðrum mentuðum þjóðum stórmikil. Hann er eins víðfrægur og mikils metinn með öðrum þjóðum, eins og hann er lítt kunnur ineðal almenn- ings á Rússlandi. Ef nokkurri harðneskju eða ósanngirní væri beitt við hann af hendi rússnesku stjórnarinnar, mundi það mælast mjög illa fyrir í öðrum löndum og óvíst nema erlendar stjórnir kynnu að skerast í leikinn. Á þessum tveim ástæðum er það vafalaust hygt, að Tol- stoj hefir mátt una lífi sínu í ró og næði án nokk- urrar áreitni af stjórnarinnar hálfu. Utlit Tolstojs er í fullu samræmi við líf hans og kenn- ingar. Það er talsvert ofstækis- og meinlætisbragð að vfirsvipnum. Hann er meðalmaður á hæð og nokkuð lot- inn í herðum. Andlitið er stórskorið, nefið breitt og nas- irnar fláar, ennið hátt og munnurinn hrikalegur og ein- beittur. Augun eru smá, en hvöss og snör, og brýrnar miklar og loðnar. Allur er svipurinn alvöruþrunginn og fremur harðneskjulegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.