Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 30
126 Peningaverðið á Islandi. Peningar hafa sama verðiö, sem góðmálmar þeir hafa, er peningar eru gjörðir úr. Gull og silfur eru vörur, sem hafa markaðsverð, og breyta verðinu eftir framboði og* eftirspurn, eins og aðrar vörur. Fyrir því eru þeir verð- alin, sem gjörð er úr teygjubandi. Til þess að komast fyrir, hvert verð þeir hafa, þarf að bera þá saman við allar aðrar vörur, sem töluvert er af í viðskiftalífinu, og þörf er á. Milli 1820—30 kom út á Bretlandi bók eftir enskan mann T o o k e, Verðsaga: History of Prices, og sýndi verð á 25 aðalvörutegundum um langan tíma. Þessi bók hefir siðan verið lögð til grundvallar fyrir því, hversu peningar hafi fallið í verði á þeim tima, og eftir að sú bók kom út, hefir það verið álitið nægilegt, ef vita skyldi um verðlag á peningum, að bera það saman á aðal- vörutegundunum helztu. Hitt skifti ekki miklu máli, hvort t. d. að eldspýtustokkar eða nálabréf er dýrara eða ódýi'- ara; þess gætir ekkert móti vörum, sem inikið þarf að hafa af á hverju heimili. 1822 lagði enskur maður, Lowe að nafni, það til við ensku stjórnina, að hún skipaði fasta nefnd, sem mældi breytingarnar á verðinu á 1 pundi sterling (18 kr.). Hann hugsaði sér, að stjórnin skipaði nokkra menn, sem fengju sér áreiðanlegar skýrslur um verðið á þeim vörum, sem mest væri eytt af á heimilum manna. Um verðiagið á þessum vörum vildi hann láta semja verðlagsskrá fyrir peninga (A table of reference), sem sýndi breytinguna á peningaverðinu, eða hve mikið fengist fyrir peninga á hverjum tíma. Þessa verðlagsskrá átti svo að leggja tilgrundvallar fyrir öllum peningagreiðslum. Ef einhver hefði fengið 1000 kr. að láni um 12 mánuði, þá átti hann ekki að borga vöxt- una, og nákvæmlega 1000 kr. að auki, þegar árið var liðið; peningaverðiagsskráin sýndi, hvað hann átti að greiða. Ef hún sýndi, að peningar höfðu hækkað um 3%, átti skuldunautur að greiða 1030 kr., hefði hún lækkað um 3%, komst hann af með að greiða 970 kr. Verðlags- skráin átti einnig að leggjast til grundvallar fyrir launa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.