Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 7
Konráð Gísiason. 103 ■drjúgt um bréfið í samkvæmi, þar sem Konráð var heið- ursgesturinn, og loks leggur hann að Konráði að lesa bréfið upphátt. Konráð las bréfið með þeim hætti, að allir veltust um af hlátri, einhverju mun hann hafa vikið við, ■en mest lá það í því, hvernig hann las. Það endaði með því, að Magnús var orðinn fokreiður við Svíann: »Er hann að skamma mig«, eins og hann kvað að, og reif bréfið af Konráði. Tvö samsætiskvöld eru mér ógleymanleg frá samvist- um við Konráð. Eg var í annað skiftið nefndur til að fylgja honum heim á eftir og keyrsluvegurinn var langur, og Kon- ráð var ákaflega skemtinn og málreifur. Hann lét mig hafa yfir vísur sem eg kunni að heiman, þar sem alt fauk í kviðliugum, eins og víðar í Suður-Þingeyjarsýslu, og mest þótti honum gaman að smellnum vísum eftir stúlkurnar þar. Og þá fór hann að segja mér af foreldrum sínum, að móðir sín hefði verið hagmæltari en faðir sinn, og oft hefðu þau kastað fram vísu, hvort um sig eða þá saman. Eftir þau væri t. d. erindið: / „Að yrkja kvæði ólán bjó eftir fornri sögu“. „(taman er að geta þó gert ferskeytta bögu“. Efemía átti seinni partinn og stóð ekki á. Þarna var allur hugurinn enn við þessa sérkennilegu þjóðarlist. Og öra lundin forna kom ekki síður fram. Eg hafði eitthvað veður af því, að Konráð margborgaði ökumanni. Og þegar við Konráð vorum skildir, bauð ökumaður mér að skila mér heim til Garðs, en eg sagðist ekki hafa ráð á slíku. »Og sussu, sussu. Það er borgað og meira en það«. Og eg varð að þiggja boðið. Annað samverukvöld við Konráð gæti eg Arsett og dagfært. Það var kveldið sem Eiríki gamla Garðsprófasti Jónssyni var haldin veizla, þá sextugum (árið 1882). Þar gerðist það til frásagna, að ungur stúdent, sem var þá mjög heitur áhangandi Georgs Brandesar, hélt allhvassa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.