Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 14
Marjas, Enginn veit hvað átt hefir, fyr en mist hefir. Og sízt veit neinn, hvað mannorðið er dýrmætt, fyr en hann er orðinn »ærulaus«. Eg vissi það að minsta- kosti ekki, þegar eg var að læra um það i Balles Barnalærdómsbók, hvað gott mann- orð sé mikilsvert í þessu lífi, et' oss á að ganga vel o. s. frv. Eg var of ungur þá til þess að skilja nokkuð, sem þar stóð. Fóstri minn sagði, að eg gerði ekki annað þarf- ara en að læra þá bók. Mér fanst vandfundin óþarfari athöfn. En eg skildi það, þegar allur heimurinn hafði mist traust á mér og snúið við mér bakinu. Allur heimurinn var Grímur og Jónas og Manga. Mér stóð nú nokkuð á sama um Möngu. Ekki ein- göng-u vegna þess, að hún var kvenmaður. En auðvitað nokkuð vegna þess. Kvenfólk þótti tnér furðu lítilmótleg- ar verur. I samanburði við Grím að minsta kosti. Auðvitað samt að undanskilinni fóstru minni. Hiin var að nokkuru leytí utan við og ofan við tilveruna. Hún átti vald á öllum matnum — allri mjólkinni og öllu sykr- inu. Og hún bragðaði aldrei á neinu öðru vísi en aðrir. Eg skildi ekkert i þeirri sjálfsafneitun. Mér fanst hún meira en mannleg. Eitthvað í ætt við englana. Grímur hafði einu sinni sagt mér, að þeir borðuðu alls ekkert. — Ekki kríuegg? sagði eg. — Nei, sagði Grímur. — Drekka þeir þá ekki mjólk? spurði eg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.