Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 96
192 Erlend tíðindi. Enn eru töluverðar skœrur með Þjoðverjum í Afríku útsunnan- verðri og nágrönnum þeirra þar, Hottentottum. Þjóðverjar borið •efra skjöld nýlega. Frá Danmöku. Þar sleit loks þingi 23. f. mán. við lítinn orðstír, þótti framfaramönnum, en stjórnarliðar stórum hróðugir yfir mikils háttar nýmælum, er þeir höfðu loks fram á þingi, eftir langt þóf og leikseigt/ Þeirra stærst eru ný réttarfarslög, í meira en 1000 greinum, fyrirheitin í grundvallarlögum Dana 1849, en vanefndir á því alt til þessa. Frjálslyndari þingflokknum finst þau vera kák, tmeð því að stjórnin gerði það til miðlunar við landsþingið, að hverfa frá ýmsum fyrirhuguðum fyrirmælum, er höfðingjarnir risu öndverðir í móti, svo sem er fullur aðskilnaður dómsvalds og umboðsstjórnar, kviðdómaskipun án manugreinarálits eða stéttamunar m. fl. Tolla- lög fengust og endurskoðuð á þessu þingi, eftir langa mæðu, en brengluð öll og aflöguð í meðferð frá því sem til var ætlast. Loks sveitarstjórnarlög ný, sem líkt má um segja. Með hróplegu flokks- ofstæki tókst að bægja frá Aiberti öllum háska af rannsóku gerða hans í þingnefnd; með því vaið 1 atkv. fram yfir helming í fólks- þinginu. Danir mistu 24. apríl mikinn ágætismann, þar sem var Poul la Cour prófessor í Askov, 67 ára. Og 13. maí lézt Jo3eph Mie- haelsen póstmeistari, 82 ára, sá er var upphafsmaður allsherjarpóst- sambandsins heimsvíða með sama burðareyri um öll lönd. Þá dó 6. apríl fjármálaráðgjafi þeirra Yilh. Lassen, atkvæðamaður og gáfu- maður mikill, rúml. hálffimtugur. Miklar skærur með Persakonungi og löggjafarþingi hans. Hann lét skjóta á þinghúsið nýlega. Stundum fer hann huldu höfði. Yeginn var 28. apríl landshöfðingi Austurríkiskeisara í Galizíu, Potocki greifi. Borgarbruni varð mikill í Ameríku 13. apríl, brann 4. hluti útborgar þeirrar við Boston, er nefnist Chelsea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.